Leitin fann 1223 niðurstöður

eftir lulli
23. Sep. 2023 20:58:26
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Flugmódelfélagið Þytur . . .
Svör: 2
Skoðanir: 250

Re: Flugmódelfélagið Þytur . . .

Kæru mikilmætu félagar Ágúst og Böðvar. Þið hafið báðir lagt dágóð lóð í þágu flugmódelfélagsins og ég ímynda mér að það sé hálf tómlegt fyrir ykkur að bera saman tíman nú og þá. Nú þegar fjöldi félagsmanna slefar í 30 og 3 - 7 sjást virkir að fljúga. Eða fyrir 17 árum þegar hópurinn var 85 og 30-40...
eftir lulli
22. Sep. 2023 20:31:01
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn
Svör: 3
Skoðanir: 298

Re: Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn

Á morgun er laugardagurinn runnin upp og spáin gerir ráð fyrir hægri austan, þannig að það er gráupplagt að mæta fleygur ef svo mætti komast af orði.

Áfram með smjörið og allir út á völl og grillgott
eftir lulli
17. Sep. 2023 21:54:08
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn
Svör: 3
Skoðanir: 298

Sumarslútt og Grill á Hamranesi á laugardaginn

Laugardagurinn 23. sept. nk. kl. 12:00

þytur kveður sumarvertíðina með grilli.
Félagsmenn eru að sjálfsögðu hvattir til að mæta með flugklár módel og taka vel á flugi og jafnvel byrja daginn fyrr ef vel gefur.
...gera alvöru flugdag ef svo ber undir.

Grill á Hamranesi.jpg
Grill á Hamranesi.jpg (9.31 KiB) Skoðað 295 sinnum
eftir lulli
11. Sep. 2023 17:18:28
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Taktu prófið hjá Samgöngustofu til að vera löglegur í loftinu
Svör: 9
Skoðanir: 589

Re: Taktu prófið hjá Samgöngustofu til að vera löglegur í loftinu

Takk Sverrir fyrir að vekja athygli á þessu. Ef þetta hjálpar yfirvöldum í baráttunni við ,,hauslausa"drónaflugmenn sem fljúga ólöglega og kæruleyslega legg ég glaður mitt lóð á vogina. Ég fagna því að opni flokkurinn A3 tekur til klassískra módelflugvéla upp í 25 kíló. Þetta er alveg tveggja b...
eftir lulli
20. Ágú. 2023 22:10:57
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Melgerðismelar -12.ágúst 2023 - Flugkoma FMFA
Svör: 2
Skoðanir: 229

Re: Melgerðismelar -12.ágúst 2023 - Flugkoma FMFA

Takk fyrir
Heldur betur flott - ekki síst fyrir þá sem neyddust til að missa af. (vegna vinnu)
eftir lulli
9. Ágú. 2023 22:01:56
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 9.ágúst 2023
Svör: 1
Skoðanir: 81

Arnarvöllur - 9.ágúst 2023

Það var komin tími til að viðra þessa..
4 tankar (12 raunlítrum skolað í gegn)
Alveg er það magnað hvað maður gleymir því hve gott og gaman er að flúga þessari þotu en það rifjaðist upp um leið og hún sleppti af.
eftir lulli
2. Ágú. 2023 13:36:18
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Miðvikudagskvöld = Þytskvöld
Svör: 1
Skoðanir: 210

Re: Miðvikudagskvöld = Þytskvöld

Þytur minnir á að nú er lag 😎
eftir lulli
24. Júl. 2023 21:36:48
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Hamranes - 24.júlí 2023
Svör: 0
Skoðanir: 165

Hamranes - 24.júlí 2023

Ef það er spurning um að vera í takt við tímann núna þegar ferðaþjónustu þyrlunar stoppa ekki í eldgosaferðum ,þá er útspilið að koma með eitthvað úr þeirri átt Airbus Eurocopter As 350 eru algengastar í eldgosaferðunum um þessar mundir en svo er líka til ein þannig fjarstýrð í1/9 skala. Flaug henni...
eftir lulli
10. Júl. 2023 22:27:44
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Hamranes - 10.júlí 2023
Svör: 1
Skoðanir: 128

Hamranes - 10.júlí 2023

Hamranesferð dagsins. 17stiga hiti
Guttinn með bíl og ég með flugvél. Gerist ekki betra.
Guðjón kíkti við í sinni annari ferð á svæðið þann daginn.
eftir lulli
8. Júl. 2023 16:28:11
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 8.júlí 2023
Svör: 1
Skoðanir: 126

Arnarvöllur - 8.júlí 2023

Það viðraði!
Og með smá hvatningu frá Gústa smalaðist í fínan hitting góðra félaga.
Ýmsar deildir virkar,
Rafmagn - Bensín - Warbird - Skali - stórskali - frauð - Þyrlur - og svo stefndi í Giantskala en ég þurfti að fara áður en það kom til.