Leitin fann 176 niðurstöður

eftir stebbisam
1. Feb. 2022 10:54:48
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 31.janúar 2022
Svör: 2
Skoðanir: 315

Re: Arnarvöllur - 31.janúar 2022

Það er bara til eitt eintak af módelflugmanni sem flýgur Bixler í 30m/s, ótrúlegur.
Hér er 25° og logn, var að tala við Steina málara þau eru hérna í Los Cristianos í góðu yfirlæti
Tene9d 005s.JPG
Tene9d 005s.JPG (284.39 KiB) Skoðað 283 sinnum
eftir stebbisam
23. Jan. 2022 20:18:45
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Tenerife - 23.janúar 2022
Svör: 0
Skoðanir: 265

Tenerife - 23.janúar 2022

Venjulegur flugdagur við el Pois vitann, þægilegur andvari og 24°C. Þegar ég skoðaði myndirnar frá Bleiksteinshálsi hugsaði ég hvað þetta eru ólíkir heimar, fyrir nokkrum dögum var hér þriðji rigningardagurinn frá því að við komum í október, eiginlega smá tilbreyting. Svo er mynd af baðströnd nyrst ...
eftir stebbisam
4. Jan. 2022 18:37:27
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur 4.jan.2022
Svör: 1
Skoðanir: 399

Re: Arnarvöllur 4.jan.2022

Skemmtilegar myndir Gústi, maður sér hrímið á borðinu, maður fær smá hroll ! Kom við á flugvellinum hérna, enginn að fljúga og ég tók ekki með mér vél, við áttum bara leið hjá. Venjuleg austan 5m/s, heiðskírt að vanda og hitinn 28°, ansi heitt í sólinni og veitir ekki af stóru skyggni yfir borðunum....
eftir stebbisam
31. Des. 2021 15:33:38
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 31.desember 2021
Svör: 5
Skoðanir: 669

Re: Arnarvöllur - 31.desember 2021

Gleðilegt ár frá Tene og takk fyrir allar góðu flugstundirnar á árinu. - En hvar er þessi Gunni utan myndar?
Tene9d 005s.JPG
Tene9d 005s.JPG (284.39 KiB) Skoðað 660 sinnum
eftir stebbisam
23. Des. 2021 14:16:12
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Tenerife - 23.desember 2021
Svör: 3
Skoðanir: 704

Tenerife - 23.desember 2021

Smá jóla/módel/pistill. Hér minnir fátt á jólin, fáar skreytingar og jólatréið okkar er bara 34cm og 10 kúlur. Spönsk jól eru reyndar ekki fyrr en 6 janúar, en þeir umbera okkar jóladag og veitingastaðir hér taka mið af því. En jólamaturinn okkar verður alíslenskur "carne de cerdo ahumada"...
eftir stebbisam
15. Nóv. 2021 18:59:55
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Tímaritið Flugmódelárið 2021
Svör: 11
Skoðanir: 2378

Re: Tímaritið Flugmódelárið 2021

Frábært Sverrir, ekki spurning að festa sér eintak til að lesa í sólinni
eftir stebbisam
29. Okt. 2021 21:20:59
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Hamranes - Girðingin
Svör: 9
Skoðanir: 1593

Re: Hamranes - Girðingin

Flott hjá ykkur félagar, aldeilis kraftur í kögglum.
Ekki hafa innbrotsmenn haf erindi sem erfiði, en það kostar að skipta þarf um lyklabox.
Mér finnst orðið kuldalegt að sjá á myndunum, hér höfum við bæði heitt veður og eldgos á næstu eyju og göngum á stuttbuxum!
eftir stebbisam
27. Okt. 2021 18:31:08
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Tenerife - 22.október 2021
Svör: 8
Skoðanir: 1058

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Já það er flottur malbikaður módelvöllur hérna rétt fyrir norðan, ég fer og heimsæki þá um helgina en hérna er mynd frá því í febrúar
TeneSimi2.jpg
TeneSimi2.jpg (139.57 KiB) Skoðað 916 sinnum
eftir stebbisam
24. Okt. 2021 11:38:41
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Tenerife - 22.október 2021
Svör: 8
Skoðanir: 1058

Re: Tenerife - 22.Október 2021

Frúin ætlar að prjóna lopapeysu úr ullinni sem var notuð til að pakka meðfram módelkassanum svo þetta reddast :)
eftir stebbisam
23. Okt. 2021 19:11:15
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Tenerife - 22.október 2021
Svör: 8
Skoðanir: 1058

Tenerife - 22.október 2021

Flugmódel ferðasett skigreinist "golfsett" og lítur svona út Tenpak1.JPG Samanlímdir ávaxtakassar góð vörn í flutningi - allt óskemmt Tenpak2.JPG Módel fyrir vetrarflugið í sólinni Tenpak3.JPG . Höfum það gott í sól og hlýju, ekki enn búinn að fara á módelvöllinn en allur veturinn framunda...