Leitin fann 3632 niðurstöður

eftir Gaui
22. Feb. 2024 12:45:29
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 46 Ekki mikið gert í dag -- og þó. Ég fékk þétt frauðplast hjá Tomma í gær og skar fjóra búta sem passa á nefið á vélarhlífinni. 20240222_100024.jpg Svo notaði ég PU freyðilím til að líma þessa búta framan á formið. Ef maður úðar með vatni yfir límið, þá harðnar það fyrr en ella. 202...
eftir Gaui
21. Feb. 2024 11:57:53
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 45 Ég beygði, boraði og fittaði hjólastellið á skrokkinn. Svo bjó ég til lok sem ég festi með M4 bolta, sem ég snittaði í stellið. 20240220_101043.jpg Nefhjólastellið kom frá Ameríku ( Robart ) og ég festi það framaná skrokkinn. 20240221_091702.jpg Nú stendur vélin í öll þrjú hjólin....
eftir Gaui
17. Feb. 2024 12:04:57
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 44 Fylliefni komið á formið. Þetta má þorna í nokkra daga og svo verður það pússað. Ég er ekki enn búinn að ná mér í almennilegt frauðplast fyrir nefið á forminu. 20240217_091900.jpg Nýja hjólastellið tilbúið í skurð. 20240217_091843.jpg Nýtt hjólastell út skorið. Nú þarf bara að ren...
eftir Gaui
17. Feb. 2024 11:58:20
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 105
Skoðanir: 5809

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

LANIER STINGER

Laugardagur á verkstæðinu og Elvar gengur frá Stinger. Hann er nú nánast tilbúinn til flugs.
20240217_104421.jpg
20240217_104421.jpg (136.63 KiB) Skoðað 230 sinnum
:P
eftir Gaui
16. Feb. 2024 13:01:59
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 43 Til að búa til formið fyrir vélarhlífina þarf að klæða grindina með 3 mm balsa. Ég setti heil borð þar sem ég gat og byrjaði svo að planka með 10 mm breiðum ræmum. 20240215_110638.jpg Það er gríðarleg sveigja neðan undir hlífinni og ég þurfti að gegnbleyta balsaræmurnar til að fá ...
eftir Gaui
12. Feb. 2024 13:06:17
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 42 Ég setti glerfíber á stífurnar og sléttaði það niður með PeelPly efninu. 20240209_102027.jpg Og eftir smá púss og grunn líta þær svona út. Nú þarf ég bara að pússa og slétta og þá get ég sett þær á þegar vængirnir eru tilbúnir. 20240212_113250.jpg Ég hafði samband við Phil Clark h...
eftir Gaui
8. Feb. 2024 12:00:45
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 41 Þar sem flapsarnir eru þarf að setja efni sem kallast G-10, sem er 1,5 mm þykk pressuð fíberplata. Ég á ekki slíkar plötur, svo ég þarf að spila af fingrum fram. Ég fékk 1 mm þykka balsaplötu hjá Tomma og límdi 0,3 mm ProSkin plötur báum megin á hana. 20240206_100813.jpg Hér eru þ...
eftir Gaui
3. Feb. 2024 13:30:33
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 40 Cessnur eru þekktar fyrir bárur á stýrum. Jerry Bates mælir með að maður kaupi báruplötur frá Park Flyer Plastics , sem framleiðir stórt úrval alls konar aukahluta á módel. Ég pantaði sjö plötur og fékk þær fljótt og örugglega. Hér er ég búinn að klippa plötur á hæðarstýrin. Keith...
eftir Gaui
3. Feb. 2024 13:14:13
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 105
Skoðanir: 5809

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

LANIER STINGER

Elvar að ganga frá servótengingum í vængina.
20240203_113658.jpg
20240203_113658.jpg (131.48 KiB) Skoðað 249 sinnum
8-)
eftir Gaui
1. Feb. 2024 14:12:15
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4024

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 39 Fylliefnið var orðið þurrt, svo ég gat pússað það niður og toppurinn á kambinum var kominn. 20240201_093429.jpg Plötuskil búin til: Það eru mörg plötuskil á þessari flugvél og öll skara. Til að búa svoleiðis til, þá leggur maður niður límband þar sem skilin eiga að koma. 20240201_...