Leitin fann 1227 niðurstöður

eftir lulli
5. Maí. 2023 21:14:26
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Vorgrill þyts á Hamranesi - 6. mai nk.
Svör: 2
Skoðanir: 194

Re: Vorgrill þyts á Hamranesi - 6. mai nk.

Á morgun segir sá lati .....

Nei smá grín,, enginn latur , bara gaman.
Á morgun er laugardgur - Sem sagt flug&grill í fyrramálið kl.11:00 á Hamranesi
eftir lulli
4. Maí. 2023 08:47:18
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Vorgrill þyts á Hamranesi - 6. mai nk.
Svör: 2
Skoðanir: 194

Re: Vorgrill þyts á Hamranesi - 6. mai nk.

Eru ekki allir að bíða spenntir eftir laugardeginum?
spáin virðist allavega ætla að gefa hæglætis veður og grillhiti alveg svo þetta lofar góðu.
eftir lulli
27. Apr. 2023 09:12:29
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Arnarvöllur - 24.apríl 2023
Svör: 3
Skoðanir: 109

Re: Arnarvöllur - 24.apríl 2023

Alltaf svolitill mínus þegar módel fer niður,, en merkilegt hvað það er samt sterkt í þessu styrkta frauði, ætli balsa módel hefði ekki farið í cornflex þarna.
.....jæja Maggi heim að líma.....og skipta um mótor eða esc
eftir lulli
26. Apr. 2023 18:03:38
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Vorgrill þyts á Hamranesi - 6. mai nk.
Svör: 2
Skoðanir: 194

Vorgrill þyts á Hamranesi - 6. mai nk.

Húje Sumar!
Þytur býður félagsmönnum í grill á laugardaginn 6.mai kl
11:00 og er sumarvertíðinni þar með startað með látum.

Nú er lag að hafa gaman!
Taka flug og gæða sér á grill-nammi 🫕🌭🌭🥤

Kveðja stjórnin
thytur_logo.gif
thytur_logo.gif (4.16 KiB) Skoðað 194 sinnum
eftir lulli
15. Apr. 2023 08:32:25
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Hamranes - 14. apríl 2023
Svör: 2
Skoðanir: 111

Re: Hamranes - 14. apríl 2023

Seinna sama dag henti ég í frummara á SU31 Reyndar er þessi vél marg-flogin á árum áður.... Afskaplega eiguleg og fín 100cc vél sem áður var suður með sjó. Ég setti hana upp á ónotaðri Smart-fly. Mér fannst það nú reyndar fyndið að Sverrir heyrði í henni í Vallahverfinu svo forvitnin rak hann á stað...
eftir lulli
13. Apr. 2023 09:25:56
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Bleiksteinsháls - 11.apríl 2023
Svör: 1
Skoðanir: 97

Re: Bleiksteinsháls - 11.apríl 2023

Ég kalla það nú gott að það væri nægt lyft í þessarri blíðu.
Svo setjum við svæðið þarna fyrir neðan í fullan gang um næstu mánaðarmót
eftir lulli
6. Apr. 2023 22:45:55
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Hamranes - 6.apríl 2023
Svör: 1
Skoðanir: 139

Hamranes - 6.apríl 2023

Skreppur skírdag. Heldur betur að nýta skírdaginn , og fá byr undir báða vængi og spaða. T28 er með stækkuðum mótor og er lífleg þannig ,og svo er 450 þyrlan aftur komin í Agusta búninginn sinn sem áður var ,en núna nýsprautuð og uppdraganlegu hjólin virka loks veel (hvað sem verður svo síðar..) (Þe...
eftir lulli
29. Mar. 2023 08:35:45
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Félagsfundur Þyts 29.mars nk.
Svör: 3
Skoðanir: 241

Re: Félagsfundur Þyts 29.mars nk.

Við viljum minna á þytsfundinn í kvöld kl.20:00
Sjáumst
eftir lulli
19. Mar. 2023 19:17:33
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Esjumelar - 19.mars 2023
Svör: 2
Skoðanir: 163

Esjumelar - 19.mars 2023

Flug 3 á þessa ,og smá eldskírn að fljúga í hviðum og niðurstreymi Það er þónokkur áskorun að halda þyrlu kjurri í hoveringu í svona aðstæðum. Þetta gekk vel en ég lét 7mínúta flug (af 10-12 mögulegum) duga fyrir daginn. Videoið sýnir lendinguna úr þessari ferð.... IMG20230319165915_copy_1160x872.jp...
eftir lulli
16. Mar. 2023 20:07:45
Spjallborð: Flugsögur, vídeó og húmor
Þráður: Ný túrbínuþota frá Hangar 9
Svör: 1
Skoðanir: 342

Re: Ný túrbínuþota frá Hangar 9

Flott demo , greinilegt Ali stile flug . Svo er þessi stærð örugglega mjög heppileg.

Til sölu T1......(🤣djók🤣)