Leitin fann 3636 niðurstöður

eftir Gaui
16. Feb. 2024 13:01:59
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 43 Til að búa til formið fyrir vélarhlífina þarf að klæða grindina með 3 mm balsa. Ég setti heil borð þar sem ég gat og byrjaði svo að planka með 10 mm breiðum ræmum. 20240215_110638.jpg Það er gríðarleg sveigja neðan undir hlífinni og ég þurfti að gegnbleyta balsaræmurnar til að fá ...
eftir Gaui
12. Feb. 2024 13:06:17
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 42 Ég setti glerfíber á stífurnar og sléttaði það niður með PeelPly efninu. 20240209_102027.jpg Og eftir smá púss og grunn líta þær svona út. Nú þarf ég bara að pússa og slétta og þá get ég sett þær á þegar vængirnir eru tilbúnir. 20240212_113250.jpg Ég hafði samband við Phil Clark h...
eftir Gaui
8. Feb. 2024 12:00:45
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 41 Þar sem flapsarnir eru þarf að setja efni sem kallast G-10, sem er 1,5 mm þykk pressuð fíberplata. Ég á ekki slíkar plötur, svo ég þarf að spila af fingrum fram. Ég fékk 1 mm þykka balsaplötu hjá Tomma og límdi 0,3 mm ProSkin plötur báum megin á hana. 20240206_100813.jpg Hér eru þ...
eftir Gaui
3. Feb. 2024 13:30:33
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 40 Cessnur eru þekktar fyrir bárur á stýrum. Jerry Bates mælir með að maður kaupi báruplötur frá Park Flyer Plastics , sem framleiðir stórt úrval alls konar aukahluta á módel. Ég pantaði sjö plötur og fékk þær fljótt og örugglega. Hér er ég búinn að klippa plötur á hæðarstýrin. Keith...
eftir Gaui
3. Feb. 2024 13:14:13
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 106
Skoðanir: 5907

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

LANIER STINGER

Elvar að ganga frá servótengingum í vængina.
20240203_113658.jpg
20240203_113658.jpg (131.48 KiB) Skoðað 328 sinnum
8-)
eftir Gaui
1. Feb. 2024 14:12:15
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 39 Fylliefnið var orðið þurrt, svo ég gat pússað það niður og toppurinn á kambinum var kominn. 20240201_093429.jpg Plötuskil búin til: Það eru mörg plötuskil á þessari flugvél og öll skara. Til að búa svoleiðis til, þá leggur maður niður límband þar sem skilin eiga að koma. 20240201_...
eftir Gaui
31. Jan. 2024 13:44:40
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 38 Til að líma gluggakarmana á flugklefann þar sem hann er bogadreginn þarf að nota öflugar klemmur og mikið af vatni. Vatnið mýkir krossviðinn og kemur í veg fyrir að hann klofni á meðan maður leggur hann niður. 20240130_104056.jpg Á meðan límið þornar get ég sett flúr á stélkambinn...
eftir Gaui
29. Jan. 2024 13:24:16
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 37 Það er komið að því að setja gluggakarmana á. Hér er karmurinn staðsettur á bakborðshliðinni og búið að strika á balsann. 20240129_093905.jpg Hér er svo búið að gera annað strik 3 mm utar. Þarna verður skorið og þá fellur glæra plastið innan í karminn. 20240129_093923.jpg Og nú er...
eftir Gaui
27. Jan. 2024 13:27:22
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 73
Skoðanir: 4195

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU Dagur 36 Ég ákvað að búa til nýtt hjólastell vegna þess að það sem ég gerði eftir teikningunni er of stutt. Ég bjó til nýtt skapalón fyrir stellið eftir þeim málum sem gefin eru upp og þá lengist hjólastellið um rúman sentimeter. En fyrst þarf ég að losa það gamla. Ég skar balsann frá þar sem...
eftir Gaui
27. Jan. 2024 13:17:26
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 106
Skoðanir: 5907

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

LANIER STINGER

Elvar er önnum kafinn við að standsetja Stingerinn. Þetta er allt að koma hjá honum og þessi Stinger hefur tekið verulegum stakkaskiptum. Bókstaflega.
20240127_113740.jpg
20240127_113740.jpg (144.99 KiB) Skoðað 370 sinnum
8-)