Leitin fann 3632 niðurstöður

eftir Gaui
16. Mar. 2024 13:14:44
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 54

Vinstri hliðin komin á. Þetta þarf að harðna í tvo-þrjá daga.
20240316_103454.jpg
20240316_103454.jpg (139.82 KiB) Skoðað 105 sinnum
8-)
eftir Gaui
13. Mar. 2024 13:17:50
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 53

Skelin er orðin hörð og miðjuspjaldið losnaði auðveldlega. Vonandi losnar formið svona vel þegar þar að kemur. Nú þarf ég að setja skel á hinn helminginn.
20240313_094010.jpg
20240313_094010.jpg (142.33 KiB) Skoðað 127 sinnum
8-)
eftir Gaui
11. Mar. 2024 13:05:22
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 52 Þá er loksins komið að því að leggja glerfíber á formið. Ég byrjaði á 25 gramma ofnum dúk til að fá nokkuð slétt yfirborð innst. 20240311_103115.jpg Svo kom gríðarlega grófur ofinn gledúkur sem ég fann í Bílanaust og svo svo glermottur, sem fást þar líka. Ég er ekki viss um að skæ...
eftir Gaui
8. Mar. 2024 12:25:56
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 51 Ég skar hliðarmyndina af vélarhlífinni út úr masónítplötu með melamínhúð og setti smá frauð undir hana þannig að hálft formið stendur upp úr. Svo fékk ég mér leir og tróð honum í rifurnar meðfram forminu. 20240308_104104.jpg Fighteraces í Englandi sendu mér dós af sérstöku bóni se...
eftir Gaui
7. Mar. 2024 22:37:50
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Já, Árni, ekki spurning.
eftir Gaui
5. Mar. 2024 13:25:32
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 50 Því er ekki að neita að þetta sem ég segi frá sem einn dagur, hefur tekið nokkra. Það er svakaleg vinna að pússa niður glefíberkápuna og fá hana nógu slétta. Á fyrstu myndinni er ég búinn að grunna og pússa grunninn niður. Ég nota P-320 pappír, blautan fyrst og svo þurran þegar sá...
eftir Gaui
2. Mar. 2024 13:50:19
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 105
Skoðanir: 5809

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

LANIER STINGER

Laugardagsmorgun á verkstæðinu. Stinger er nánast tilbúinn til flugs, bara eftir að bóna vængina sma til að líti út eins og það sé nýtt úr verksmiðjunni.

Elvar hefur virkilega brillerað með nýtt útlit á þessa vél.
20240302_112237.jpg
20240302_112237.jpg (144.16 KiB) Skoðað 153 sinnum
20240302_121554.jpg
20240302_121554.jpg (143.97 KiB) Skoðað 153 sinnum
8-)
eftir Gaui
29. Feb. 2024 11:33:38
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 49 Enn er unnið við formið fyrir vélarhlífina. Fyrsti hlutinn í þrímyndinni hér fyrir neðan sýnir þegar ég skar út loftgötin fyrir hreyfilinn. Formið á þessum götum tók ég af teikningunni sem ég fékk frá Phil Clark hjá Fighteraces í Englandi. Á miðfletinum er ég búinn að maka fyllief...
eftir Gaui
27. Feb. 2024 13:12:44
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 48

Formið er nánast tilbúið, svo nú er komið að glerfíbernum.
20240227_100411.jpg
20240227_100411.jpg (142.7 KiB) Skoðað 383 sinnum
Og þegar glerfíberinn er kominn á þarf þetta að harðna. Seinna meir sker ég út opin að framan fyrir drifskaft og loftflæði.
20240227_103915.jpg
20240227_103915.jpg (135.47 KiB) Skoðað 383 sinnum
8-)
eftir Gaui
26. Feb. 2024 12:56:07
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 68
Skoðanir: 4025

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 47 Ekki mikið gert í dag, enda er ég enn að reyna að ná mér eftir meiðsli á hægri úlnlið (datt á svelli með ruslatunnu í eftirdragi). Ég renndi með sandpappír á frauðið á vélarhlífinni, fyllti með fylliefni og balsa til að fá rétt útli, og svo pússaði ég eins og ég gat. Þetta er bara...