Leitin fann 3634 niðurstöður

eftir Gaui
22. Jan. 2024 13:12:08
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 33 Ég er að setja glerfíber á hæðarstýrin og þeð er tvennt sem ég þarf að gera. Í fyrsta lagi, þá set ég seinna plast skinn á stýrin (kem að því seinna hvað þetta er) svo ég þarf ekki að setja þykkan glerfíber á þau. Ég get notað 25g/m 2 glerfíber í stað 48 g/m 2 . Hitt er að hluti a...
eftir Gaui
20. Jan. 2024 13:59:07
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 32 Ég hreinsaði fæturnar ofan af vængrifjunum. Er að vísu ekki búinn að fá flapsalamirnar, en geri þetta samt. 20240120_111351.jpg Ég þurfti að setja glerfíber á frambrúnina á stélfletinum vegna þess að mér tókst ekki að láta glerdúkana skarast. 20240120_111819.jpg Og svo setti ég gl...
eftir Gaui
19. Jan. 2024 12:48:33
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 31 Ég reif Peel Ply efnið af stélfletinum. Ég bjóst við átökum, en þetta var mun auðveldara en ég gerði ráð fyrir. 20240119_091716.jpg Áferðin á stélinu er afar góð, Það mótar fyrir Peel Ply efninu, en engir resin pollar neins staðar. Þetta verður flott. Ég er búinn að setja glerfíbe...
eftir Gaui
18. Jan. 2024 12:59:17
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 30 Ég byrjaði daginn með tilraun: ég fékk frá vini mínum á Írlandi helling af efni sem kallast Peel Ply og virkar þannig að maður setur það á glerfíber og síðan, þegar resinið er orðið hart, þá rífur maður það af aftur og eftir situr sléttur glerfíber. Þetta er dótið sem maður notar:...
eftir Gaui
17. Jan. 2024 14:37:51
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 29 Ég opnaði skrokkinn að aftan svo stélið passar núna í. Bandið er til að mæla stöðu stélsins svo það sé rétt. 20240117_094311.jpg Ég skrúfaði í servóin fyrir hæðarstýrin og hliðarstýrin. Móttakarinn verður nokkurn vegin þar sem hann er núna og rofarnir við hina hliðina. 20240117_11...
eftir Gaui
16. Jan. 2024 07:39:09
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Eg þarf, semsagt, að smakka það.
eftir Gaui
15. Jan. 2024 13:43:46
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 28 Það er komið að því að gera skrokkinn sléttan. Ég nuddaði fylliefni (Partoline Ready Made Lightweight Filler) á alla staði á skrokknum sem þarf að slétta. Ég notaði gúmmíhanska og setti fylliefnið á með hendinni, ekki spaða. Þetta fylliefni minnir svakalega á gamla góða Rauða Djöf...
eftir Gaui
11. Jan. 2024 13:05:28
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 27 Báðir vængir tilbúnir undir tréverk, eins og sagt er. Það vantar að setja efra balsaskinn á þá báða, en ég get það ekki fyrr en ég fæ flapsalamirnar. 20240111_115820.jpg Ég er kominn með servóin og eins gott að máta þau í. Þetta er annað hallastýris servóið og það er komið heilmik...
eftir Gaui
9. Jan. 2024 13:41:57
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU dagur 26

Neðra balsaskinnið límt á bakborðsvænginn.
20240109_114228.jpg
20240109_114228.jpg (143.86 KiB) Skoðað 139 sinnum
Á meðan límingin harðnar byrjaði ég að pússa skrokkinn og koma stélfletinum fyrir.
20240109_121805.jpg
20240109_121805.jpg (138.11 KiB) Skoðað 139 sinnum
8-)
eftir Gaui
8. Jan. 2024 13:43:48
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 71
Skoðanir: 4100

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 25 Ég raðaði vinstri vænggrindinni saman í morgun. Nú þarf þetta að þorna til morguns og þá get ég sett balsaklæðninguna á. 20240108_105040.jpg Lamirnar á hallastýrum Cessna 172 eru ömmur furðulegar. Það eru þrjár í hvoru hallastýri og þær eru mjög langar, nánast píanólamir. Til að h...