Óska eftir - Old school balsa kitti

Kaupa, selja? Prófaðu þá hérna
Svara
Passamynd
Joel S
Póstar: 3
Skráður: 22. Mar. 2021 18:37:49

Óska eftir - Old school balsa kitti

Póstur eftir Joel S »

Góðan dag góðir hálsar,

Eftir smá pásu frá þessu sporti þá langar mig til að byrja aftur.
Á ekki einhver hérna svona venjulegt gamaldags balsa kit sem verður aldrei smíðað og má alveg selja fyrir slikk ?? Mig langar ekki í eitthvað foam eða arf kit.
Er að leita að Trainer eða einhverju svoleiðis.. eitthvað sem er einfalt að smíða og fljúga.

Bestu kveðjur, Jóel.
Svara