Til sölu - Tvö módel á útsölu

Kaupa, selja? Prófaðu þá hérna
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3321
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Til sölu - Tvö módel á útsölu

Póstur eftir Gaui »

Vegna plássleysis þarf ég að losa mig við tvö módel í stærri kantinum:

Piper Cub í 1/3 stærð, nánast tilbúin (90% búin).
20211204_123322.jpg
20211204_123322.jpg (151.5 KiB) Skoðað 495 sinnum
módel með servóum 100.000,-
mótor Moki 45 50.000,-


DH 82 Tiger Moth í 1/3 stærð. Tilbúin til flugs og hefur flogið of og vel.
IMG_3904.JPG
IMG_3904.JPG (132.22 KiB) Skoðað 495 sinnum
Módel með stýritækjum: 100.000,-
mótor DA 50 50.000,-

Þarf að losna við þessi módel sem fyrst, þess vegna eru þau í boði á útsöluprís.

Frábærar jólagjafir handa módelmanninum í lífi ykkar!

gaui
Síðast breytt af Sverrir þann 13. Jan. 2022 20:49:04, breytt 1 sinni.
Ástæða: Fyrirsögn
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3321
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Tvö módel á útsölu

Póstur eftir Gaui »

Piperinn er seldur. Nú er tækifæri fyrir heppinn flugmódelkall að ná sér í frábæran Tiger Moth. Ástæða sölunnar er plássleysi.

Gott módel á frábærum prís.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara