Gefins - Simma fjarstýring

Kaupa, selja? Prófaðu þá hérna
Svara
Passamynd
Jackson
Póstar: 22
Skráður: 23. Jan. 2012 20:54:06

Re: Gefins - Simma fjarstýring

Póstur eftir Jackson »

Er með fjarstýringu sem ég keypti fyrir mörgum árum til að læra að fljúga fjarstýrðum flugvélum. Seinustu ár hefur hún hins vegar bara verið að safna ryki. Hún er bara mjög basic 4 rása með trim töbum.
Finnst synd að henda henni þar sem hún virkar alveg.

Sendu mér línu á skarphedinn94@gmail.com ef þú hefur áhuga á að taka hana, er í Reykjavík.

Mynd

Svara