Til sölu - Aurora 9 Fjarstýring og móttakari

Kaupa, selja? Prófaðu þá hérna
Svara
Passamynd
Jackson
Póstar: 22
Skráður: 23. Jan. 2012 20:54:06

Re: Til sölu - Aurora 9 Fjarstýring og móttakari

Póstur eftir Jackson »

Ég er með Aurora 9 fjarstýringu sem ég er búinn að vera með í þó nokkurn tíma en aldrei notað. Fyrir það var hún notuð bara um 5 sinnum. Þannig hún er eins og ný.

Með henni fylgir hleðslutæki, móttakari og manual.

7000kr fyrir pakkann.

Sendu mér línu á skarphedinn94@gmail.com ef þú hefur áhuga, er í Reykjavík.

Mynd

Svara