Síða 1 af 1

Netverslanir

Póstað: 22. Ágú. 2020 13:20:29
eftir Nonni
Sælir.

Hefur einhver pantað frá þessum netverslunum ?
Ef svo hvernig hefur reynslan verið ?

Generalhobby
Bananahobby
Hobbyzone
MotionRC

Kveðja
Nonni

Re: Netverslanir

Póstað: 29. Ágú. 2020 13:16:01
eftir maggikri
Sæll
Einhverjir hafa verið að panta frá General Hobby. Held að það hafi bara verið ágætisreynsla af því. Hinar búðinar sem þú nefndir, þá veit ég að menn hafa eitthvað verslað þar en hversu gott veit ég ekki.
Annars held ég að það sé einhver tregða í pöntunum frá Bandaríkjunum eins og er. Towerhobbies og Horizon Hobby senda ekki þaðan eins og er.

Það er bara að athuga hjá Jóni V. Péturssyni. Hann á ýmislegt til í módelbransanum.
kv
MK

Re: Netverslanir

Póstað: 30. Ágú. 2020 18:17:13
eftir Nonni
Sælir.

Já kannski byrja ég á að hafa samband við hann Jón :)