Verslað frá Horizon í gegnum Amazon

Söfnum saman smá fróðleik hér
Svara
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: Verslað frá Horizon í gegnum Amazon

Póstur eftir INE »

Var að versla Spectrum fjarstýringu á netinu og lenti í vandræðum með delivery adress og billing adress. Afhenta átti stýringuna á hótel í usa en kreditkortið mitt er aðsjálfssögðu skráð með adressu á Islandi. Byrjaði á Horizon og vann mig niður listann og lenti alltaf á samastað: Order Declined. Klukkann 2 í nótt þegar ég var að verða alveg vitlaus á þessu þá kom lausnin í hausinn á mér: Amazon.com, gekk eins og í sögu, enginn vandamál.

Hinsvegar var ég líka að panta vél á Towerhobbies og þar var þetta ekkert mál en þeir selja ekki Spektrum.

Vildi deila þessu, ef þið vissuð þetta þá takið þið vonandi viljann fyrir verkið.

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Verslað frá Horizon í gegnum Amazon

Póstur eftir Sverrir »

Horizon hefur tekið þann pól í hæðina að selja ekkert út fyrir Ameríku. Og þeirra skilgreining á út fyrir Ameríku er kreditkort skráð erlendis óháð afhendingarstað. Sendi einhvern tíma póst á þá en þeir vísa bara á módelbúðir í USA.

Þar mæli ég hiklaust með Bob's Hobby Center í Orlando.
Icelandic Volcano Yeti
Svara