Hobby 4 Less - Netverslun í USA

Söfnum saman smá fróðleik hér
Svara
lulli
Póstar: 1244
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hobby 4 Less - Netverslun í USA

Póstur eftir lulli »

http://hobby4less.com/

Veit ekki um aðra sem hafa pantað hjá þessum.
Ég tók sénsinn og pantaði hjá þeim ,2metra Lancair og renndi þarmeð blint í sjóinn,því ég
vissi satt að segja ekki á hverju væri von, En áhyggjur reyndust algerlega óþarfar því pakkinn kom
frábærlega frágenginn og heill.
Flutningskostnaðurinn er sá lægsti sem ég hef vitað um, eða 50$ fyrir þetta stórann pakka.
Flutnings tíminn var rúmr hálfur mán. (ups ground)
Og almennt eru verðin þeirra lág sýnist mér.
Kv. Einn sáttur með viðskiftin.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobby 4 Less - Netverslun í USA

Póstur eftir Sverrir »

Gaman að heyra að þetta gekk vel hjá þér.

En erum við að tala um UPS eða USPS, það vill stundum ruglast saman og þeir nefna bara USPS á vefnum hjá sér og svo hljómar þetta ekki eins UPS verð! ;)
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1244
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Hobby 4 Less - Netverslun í USA

Póstur eftir lulli »

Það er ups (ground) það kom upp sem sjálfvalið og ódýrast , og verðið var 49,9usd ótrúlega vel sloppið, er kanski hugsanlegt að þeir hafi snuðað sig ,en látið það standa, mrr spyrsig?

(annars bara setja í körfu og "þykjast kaupa" en bakka svo út áður en "borga" ferilinn hefst)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Hobby 4 Less - Netverslun í USA

Póstur eftir hrafnkell »

2 vikna sendingartími er ekki ups. ups eru ekki með international ground shipping heldur. Þetta hefur verið USPS.
Svara