Hjólabúnaður í 1/4 skala vélar

Söfnum saman smá fróðleik hér
Svara
Passamynd
Vignir
Póstar: 80
Skráður: 2. Sep. 2011 18:12:46

Re: Hjólabúnaður í 1/4 skala vélar

Póstur eftir Vignir »

Ég hef verið að spá í að smíða mér Corsair F-4U frá grunni.
Spurningin er þessi...hverjir eru að smíða 1/4 skala hjólabúnað í þessar vélar ?
Hef fundið nokkra sem eru í 1/5 skala en ekki séð neinn með 1/4 skala. Er þetta kanski sérsmíðað eftir pöntun ?

Kveðja
Vignir

Passamynd
einarak
Póstar: 1534
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hjólabúnaður í 1/4 skala vélar

Póstur eftir einarak »

getur skoðað t.d. https://www.robart.com/

Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Hjólabúnaður í 1/4 skala vélar

Póstur eftir Spitfire »

Það sem ég hef séð fyrir þennan skala er sérsmíðað, fyrirtækin sem ég man eftir í augnablikinu að sérsmíði eru Shindin og Sierra.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams

Svara