Módelbúð í Orlando ?

Söfnum saman smá fróðleik hér
Svara
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Módelbúð í Orlando ?

Póstur eftir ErlingJ »

er búinn að skoða þetta eitthvað á netinu en það væri gott að fá upplysingar hérna úr viskubrunni ykkar.
er aðalega að leita að fjarstírðum bát fyrir strákinn , verðum í Orlando í byrjun apríl 2014 og langar ekki að versla eitthvað toys'rus dót , samt ekki eitthvað sem kostar mörg hundruð $.
allar upplysingar vel þegnar :)
kv
Erling
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Módelbúð í Orlando ?

Póstur eftir Sverrir »

Bob's Hobby Center, Steve og co er toppfólk og geta eflaust hjálpað þér.

Sendu póst á enquire@shopbobshobbycenter.com og spjallaðu við þau.


http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1153

Almennt til að finna módelbúðir í BNA.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Módelbúð í Orlando ?

Póstur eftir ErlingJ »

Takk fyrir það Sverrir , var búinn að merkja Bob á google earth , kíki á hann í apríl :)
kv
Erling
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Módelbúð í Orlando ?

Póstur eftir Sverrir »

Bið að heilsa! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Módelbúð í Orlando ?

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Sæll Erling .
Ekki kaupa neitt nema þú sért fullviss um að útkoman sé rétt.

Batterí, hraðastillir, mótor, móttakari, fjarstýring.
þetta verður allt að passa saman, þú veist,.

Bestu kveðjur
P+étur Hjálmarsson
S: 8971007 á undan 354. fyrir Ísland.
Pétur Hjálmars
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Módelbúð í Orlando ?

Póstur eftir ErlingJ »

já Hjálmar , er að vonast til að fá bara eitthvað RTR , þetta má ekki vera of öflugt fyrir 12 ára gutta ;)
Svara