F-16 þota frá Eflite

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 4891
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

F-16 þota frá Eflite

Póstur eftir maggikri »

Ég og Gústi vorum að tala um þessa út á velli í gær. Þvílíkt glæsileg vél og "scalaleg". Kemur með gíróbúnaði og étur upp 6 cellu pakka á fáum mínútum.
Svara