Litlu jólin á Dalvík

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3763
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Litlu jólin á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Í aðdraganda jólanna var haldið upp á litlu jólin á Verstæðinu á Dalvík. Mundi kom frá Ólafsfirði, Stefán sýndi okkur svakalega þungan við og ég, Elvar, og Heiðar vorum spekingslegir.
3ff91f19-d7ac-4e99-937a-78685b64c1b8.jpg
3ff91f19-d7ac-4e99-937a-78685b64c1b8.jpg (141.06 KiB) Skoðað 28 sinnum
20241221_205644.jpg
20241221_205644.jpg (142.07 KiB) Skoðað 28 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara