Flugtog á ís og fleira gott

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Flugtog á ís og fleira gott

Póstur eftir Árni H »

Norðmenn eru duglegir að nýta sér frosin vötn sem flugvelli - nokkuð sem maður gæti kannski prófað meira hér á landi? :)


Það eru aðeins aðrar aðstæður í Sviss:
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugtog á ís og fleira gott

Póstur eftir Sverrir »

Við flugum nokkuð reglulega á Seltjörninni í gamla daga á meðan það kom enn alvöru vetur. 8-)

seltjorn_0.jpg
seltjorn_0.jpg (30.38 KiB) Skoðað 1586 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Flugtog á ís og fleira gott

Póstur eftir Árni H »

Það er spurning um að grafa upp kuldagallann og taka eina flugkomu á ís á Mývatni á útmánuðum? Hótelstjórinn í Selinu er tilbúinn að ryðja fyrir okkur braut og koma með tilboð í gistingu og mat :)

https://www.myvatn.is/
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugtog á ís og fleira gott

Póstur eftir Sverrir »

Kannaðu málið og fáðu tilboð, Gústi er kominn með nýjan fjallajeppa svo það ætti að verða fært milli landsfjórðunga fyrir gott ísflug!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flugtog á ís og fleira gott

Póstur eftir Gaui »

Miður janúar eða byrjun febrúar 2022 hljómar vel.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara