Nokkrar klippur úr Skyfighters

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir Sverrir »

Frönsk bíómynd sem allt í lagi er að eyða ca. 100 mínútum í ef menn rekast á hana.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Sverrir]Frönsk bíómynd sem allt í lagi er að eyða ca. 100 mínútum í ef menn rekast á hana.[/quote]
Fæst á 595 IKR í Elko.
kv.
GBG
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir Gaui »

Ef þetta er enn einn Túpu Gunni, nema núna á Hillingum á frönsku, þá nenni ég nú ekki að eyða tíu mínútum í hann, hvað þá 100.

Það er ekki hægt að plata mig í flugherinn með klisjulegum flugmyndum.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir Messarinn »

Þú yrðir nú aldrei tekin inn í neinn flugher svo þú mátt allveg horfa á þessa mynd Gaui minn, ég er búinn að horfa tvisva á þessa mynd og finnst hú æði . svo eru heitar konur í myndinni líka úllala

Geggjað vídeó sérstaklega þegar þotan fer niður í gegnum skýjahuluna í myndskotinu hérna fyrir ofan, frábært.
;););););););););

Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir kip »

[quote=Gaui]Ef þetta er enn einn Túpu Gunni, nema núna á Hillingum á frönsku, þá nenni ég nú ekki að eyða tíu mínútum í hann, hvað þá 100.

Það er ekki hægt að plata mig í flugherinn með klisjulegum flugmyndum.[/quote]
Gaui þú kemst ekki í flugher.. en hvað með hlutverk í FLYBOYS II ???? :D :D
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir Gaui »

Það eru heitar gellur í Túpu Gunna, en ég nenni samt ekki að horfa á hann. Klisja er klisja og þær eru alltaf leiðinlegar.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir Gaui »

Og bæ ðö vei, ég er ekki að reyna að komast í neinn flugher, en myndir eins og Túpu Gunni og Himnaknaparnir eru áróður fyrir flugheri. Þær segja (ungum) óhörðnuðum heilum að það sé töff að vera Túpu Gunni eða Himnaknapi.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Nokkrar klippur úr Skyfighters

Póstur eftir ErlingJ »

Það Er Töff Að Vera Himnaknapi!
Svara