Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Árni H »

Þetta er þýzkur vefur með fullt af flottum og skemmtilegum vídeóum. Hér er glæsilegt vídeó af
Blohm&Voss BV-138 flubát.

http://www.rcmovie.de/video/99b8619b634 ... ner-BV-138

Það er sérstaklega flott þegar myndavélin er sett inn í stjórnklefann!

Kv,
Árni H
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, fáum við svona heimsókn að norðan í vor? Sennilega ekki, þarna er jú hið stórhættulega rafmagn notað til að knýja gripinn! :P Ansi fínt vídeó hjá köppunum.

Minni annars á vídeótögin > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2467

[rcmovie.de]99b8619b6349165556f6[/rcmovie.de]


Svo er líka gaman að skoða þetta.

[rcmovie.de]120a295879dc62b0d10e[/rcmovie.de]


[quote=http://www.vimeo.com/1788614]Following a beautiful scale model of a Blohm & Voss BV 138
with a camera equipped Twinstar. The air to air shots are FPV, Filmed with a Sony SD cam, Flycam1², IF OSD Cam.

Filmed and edited by Chris Koubek

Configuration for this film:
FPV Twinstar: Flycam1² under wing, FPV-cam on cockpit, pan via slider on Tx,
10mW downlink to LCD Monitor, recording on Laptop.
BV138 equiped with a pan-tilt helmetcamera with seperate Tx Rx and downlink-recording.
The air to air recordings were made on one evening with 3 seperate flights.
The BV inflight cockpit shots were recorded on a seperate day with much darker sky.

Some data on the Modell BV-138:
Type: BV138-C1
Built: 2006
Span: 299 cm / 9.8ft
Length: 221 cm / 7.25ft
Hight: 72cm / 2.36ft
Wing area: 1,321 qm / 14.22 sqft
Material: Balsa
Max. el. power: 2,5 kW bei 15V (4S)
Endurance: 22min

The fuselage of the model contains a 5 litre water tank.
When in the water, the tank is flooded to achieve a scale water line.
The ballast water is bailed on take off. A bit of the water flowing out can be noticed in the video shortly after take off.[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Árni H »

Hið stórvarasama fyrirbrigði rafmagnið virkar reyndar líka nokkuð vel hérna:


Kv,
Árni H
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Sverrir »

Já rafmagnið gefur ansi mikla möguleika!

Hér sést rafhlöðumagnið í 1/4 Spitfire Mk.1a.
Mynd

Motor - Hacker H-200/8
ESC - Jeti 'Spin' 300
Cells - 14s 13,500Mah Dualsky LiPo's
Prop - Solo 'variable pitch' 3 blade, 30" diameter, 16" pitch
Max static rpm - 4,700
Max static current @ full power - 247A
Safe flight time - 6 minutes
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3643
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Gaui »

Ég myndi nú samt velja efsta straumgjafann á myndinni ;)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Sverrir »

Kannski spurning um að koma með annan valkost, ég veit sko hvorn ég tæki á þessari mynd! ;)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3643
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Gaui »

Alltaf þarf þú að koma með erfiðu völin!

Annars er ekkert að marka þetta, því þú getur hvorki boðið upp á þýska mótorinn eða ítalska bjórinn: þetta er tekið í Englandi!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Ingþór »

waaaaah!!... maður fær bara vatn í munninn.... þessi myndi hennta vel sem APU í Ready2
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Gaui]Annars er ekkert að marka þetta, því þú getur hvorki boðið upp á þýska mótorinn eða ítalska bjórinn: þetta er tekið í Englandi![/quote]
Eitt símtal, 3 dagar, €2000 + kostnaður, og þá skal ég gefa þér bjórinn með mótornum! ;)

Annars er þetta fínasti mjöður og hægt að mæla með honum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flott módel - flott vídeó - Flugbátar

Póstur eftir Sverrir »

Annars styttist í JetCat P20. :cool:

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara