Ef þú sást Interstellar

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ef þú sást Interstellar

Póstur eftir Sverrir »

Þá manstu eflaust eftir drónanum sem kemur fljótlega fyrir í myndinni en þar var um að ræða 33% flugmódel. Með vænghaf upp á fimm og hálfan metra þá var um smá flykki að ræða. Þegar samið var um hönnunina stóð til að hún gæti flogið í 15 mínútur og þannig uppsett vó hún 10 kg en síðasta tökudaginn þá var verkefnið að taka á loft, fljúga rúma 14 km að tökustað, fljúga þar í 15 mínútur og fljúga svo til baka. Sú uppsetning vó 20.5 kg!

Áhugasamir geta fræðst meira um flugmódel á RCG.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara