Finnskur áróður

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Finnskur áróður

Póstur eftir Gaui »

Hér er finnsk áróðursmynd frá 1942, þar sem sýnt er hvernig ungdómurinn lærir svifflug. Athyglisvert að það er Grunau 9 sem þeir byrja á og síðan Olympia sem dregin er á loft af Klemm.

Þess má geta að allar þessar flugvélar má sjá í Flugsafni Íslands.



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara