Eldri myndir af módelum og mönnum

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Passamynd
Böðvar
Póstar: 449
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Böðvar »

Hér eru nokkrar gamlar myndir frá Melgerðismelum.
Margmenni
Mynd
Áhorfendur
Mynd
Verið að ræða málin
Mynd
Góðra vina hópur
Mynd
Guðmundur og Böðvar
Mynd
Rafn Thorarensen með flotta listflugvél
Mynd

Passamynd
Böðvar
Póstar: 449
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Böðvar »

Hér eru nokkrar gamlar myndir frá Sandskeiði
Einar Páll Einarsson með góða stjórn á öllu.
Mynd
Skjöldur Sigurðsson og Ásgeir Long
Mynd
Ingvar, Haukur og Kristján fylgjast spenntir með fluginu
Mynd
Arnar B. Vignisson með glænýja VHS vídeóupptökuvél
Mynd

Passamynd
Böðvar
Póstar: 449
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Böðvar »

Hér eru nokkrar gamlar ljósmyndir þegar verið var að slétta og hreinsa flugsvæðið og mála flugbrautir.
Grjóthreinsun
Mynd
Einar Guðmundsson og Ingi Guðjónsson
Mynd
Árni Brynjólfsson og Ingvar með valtarann góða.
Mynd
Ásgeir Long og Axel Sölvason mála sepra á flugbraut
Mynd
Birgir Sigurðsson að mála sepran á flugbraut.
Mynd
Gula stopp línan máluð
Mynd
Einar með hjólbörurnar.
Mynd
Ungur nemur gamall temur.
Mynd

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Gaui »

Hér eru verðlaunahafa á Íslandsmóti í svifflugi 1981:

Mynd

Frá vinstri: Jón V. Pétursson, Benedikt Jónsson, Theodor Theodorssn, Einar Páll Einsarsson, Ásbjörn Björnsson.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Gaui »

Sumarið 1981 fór stór hópur flugmódelmanna norður til Agureyris og gerðu góða ferð sem hefur verið altöluð síðan. Ég tók nokkrar myndir í þessari ferð og ætla að skanna nokkrar þeirra hér inn. Hér kemur fyrsti skammtur.

Hinrik Einarsson að gera Taurus (?) tilbúinn undir flug. Takið eftir veðrinu -- svona er þetta alltaf í Eyjafirði! Fyrir aftan hann sést í Helgu Magg konu hans með Hafdísi Ingu dóttur þeirra.
Mynd

SE5a sem Kristján Víkingsson smíðaði og flaug.
Mynd

Nokkur módel á brautinni á Þveráreyrum. Ég átti Tomahawk. Þekkir einhver hin módelin?
Mynd

Það var áberandi að módelmenn sem höfðu allt Sandskeiðið til að lenda á gátu engan vegin hitt á þessa örmjóu braut sem Akureyringarnir notuðu, en þeir hittu flestir bara sæmilega á hana, takk fyrir!
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Páll Ágúst »

Piper Cub :P
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Gaui »

Það var Ásbjörn Björnsson sem var með Piperinn, en hin þekki ég ekki.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Gaui »

Hér eru fleiri módel:

Jón V á þessa tvíþekju sem er fremst og svo sést glitta í tvö módel sem Einar Páll átti ásamt Mustang sem Kristján Víkings var með.
Mynd

Hér sést Mustanginn betur og Piperinn hans Ása.
Mynd
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Gaui »

Hér eru nokkrar í viðbót:

Ásbjörn Björnsson að taxa Pipernum
Mynd

Guðmundur Karl Jónsson með módel sem ég bara þekki ekki -- getur einhver nefnt það?
Mynd

Einar Páll með tvær í takinu: Patternvél sem ég veit ekki hvað heitir og Bucker Jungman (?)
Mynd
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Eldri myndir af módelum og mönnum

Póstur eftir Gaui »

Það er greinilegt af myndunum að Akureyringar héldu skalamót á flugkomunni þetta árið. Hér eru nokkrar myndir af keppnisvélunum:

SE5a, eigandi Kristján Víkingsson. Dómararnir skoða vandlega. Þekki ekki þá sem eru lengst til hægri og vinstri, en hinir eru Erlingur (Erlingsson ?) og Björn Sigmundsson.
Mynd

Hér er eitthvað sem lítur út fyrir að vera Cessna, líklega frá Robbe, en ég gæti haft rangt fyrir mér. Bjössi og ókunni maðurinn taka sitt starf mjög alvarlega.
Mynd

Þetta módel þekki ég ekki og heldur ekki manninn sem er að kíkja á bakvið, en fyrir miðri mynd er Dúi Eðvaldsson.
Mynd

Hér er módel sem mér sýnist vera frá Graupner, en ég veit ekkert meira um það. Bjössi og Dúi skoða það vandlega.
Mynd

Hér er dómnefndin að störfum. Þeir eru Einhver??, Dúi, Drengur sem horfir upp, Einhver annar, Bjössi Sigmunds og Erlingur.
Mynd

Og hér eru keppendurnir. Ég ætla ekkert að vera telja þá upp.
Mynd
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Svara