Flugmódel 1981 til 1982

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Agust »

Það er gaman að horfa á þetta myndband (Flugmódel 1981-1982) og rifja um gamla tíð.

Þarna er Óli Sverris með myndavél og í sumarjakka, en í byrjun, um það bil 1:00, sést í mann á skyrtunni sem styður við PT-19 þar sem hún stendur upp á endann. Hver er maðurinn?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10788
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Sverrir »

Hann virðist vera grúskari mikill, allur að spá og spauglera! :)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Gaui »

[quote=Agust]en í byrjun, um það bil 1:00, sést í mann á skyrtunni sem styður við PT-19 þar sem hún stendur upp á endann. Hver er maðurinn?[/quote]

Þetta er Óli Sverris.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Svara