Flugmódel 1981 til 1982

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Sverrir »

1/4 skali PT-19 í eigu Einars Páls Einarssonar.
1/3 Super Fli í eigu Birgis Sigurðssonar og Einars Páls Einarssonar.
Ólafur Sverrisson aðstoðar.
PT-19 teiknuð af Jim Follini.
Super Fli teiknuð og smíðuð af Einari Páli Einarssyni og Birgi Sigurðssyni.
Frumflug á Super Fli.
Jón V. Pétursson með Laser 200.
Einar Páll Einarsson með PT-19.
Einar Páll Einarsson með Super Fli. (1982)
Jón V. Pétursson með Laser 200.
Tekið upp á Sandskeiði.


Myndefni úr safni Einars Páls Einarssonar.
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1235
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir lulli »

Takk fyrir!
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir einarak »

Þess má til gamans geta að PT-19 sá er sést í myndbandinu á sínum yngri árum er enn í svotil flughæfi ástandi og var síðast flogið sumarið 2012 (sléttum 20 *edit 30 árum eftir að myndbandið er tekið og er þá sennilega elsta flugmódel sem enn er í notkun?).
Mynd

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Sverrir »

[quote=einarak]Þess má til gamans geta að PT-19 sá er sést í myndbandinu á sínum yngri árum er enn í svotil flughæfi ástandi og var síðast flogið sumarið 2012 (sléttum 20 árum eftir að myndbandið er tekið og er þá sennilega elsta flugmódel sem enn er í notkun?).[/quote]

Þú ert nálægt því en það eru fleiri á svæðinu! ;)
Annars er spurningin með notkunina, þú hefur nú sjálfur ekki verið í mikilli notkun upp á síðkastið... Mynd
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Agust »

Það er gaman að skoða þetta myndband. Man vel eftir þessum vélum.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir einarak »

[quote=Sverrir]
Annars er spurningin með notkunina, þú hefur nú sjálfur ekki verið í mikilli notkun upp á síðkastið... [/quote]


...Satt, ég þarf að "stíga minn leik upp". Ég held að við PT gætum átt góða endurkomu í sumar :cool:
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Sverrir »

Líst vel á það!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 271
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

Æðisleg lendig hjá Einari á 34:XX
Passamynd
Örn Ingólfsson
Póstar: 271
Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir Örn Ingólfsson »

[quote=einarak]Þess má til gamans geta að PT-19 sá er sést í myndbandinu á sínum yngri árum er enn í svotil flughæfi ástandi og var síðast flogið sumarið 2012 (sléttum 20 árum eftir að myndbandið er tekið og er þá sennilega elsta flugmódel sem enn er í notkun?).[/quote]


30 ár ;)
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Flugmódel 1981 til 1982

Póstur eftir einarak »

[quote=Örn Ingólfsson]

30 ár ;)[/quote]

auðvitað! Ég er að fæðast um þetta leiti sem fyrra myndbandið er tekið, þannig að það var eðlilegt að mér findist það bara vera um 20 ár!!

Varðandi flug eginleika PT gömlu, þá er hun virkilega skemmtileg í lendingu alveg stein-gegnheil (rock solid) eins og sést í endann á myndbandinu hans Guðna sem ég póstaði.
Svara