Síða 1 af 1

Re: Stórskalamótið 1986

Póstað: 11. Apr. 2015 17:10:43
eftir Sverrir
Þar sem fyrsta Stórskalamótið tókst svo vel upp þá var blásið aftur til leiks árið eftir, og næstu 29 árin ef við förum út í það, og ekki var minna gaman þá! Þarna má sjá mörg kunnugleg andlit, sum skeggjaðri en önnur, en mikið af þeim sem þarna sjást hafa verið viðloðandi sportið síðustu áratugina og eru enn að!

Af fullskala vélum má þarna sjá Þorgeir Árnason á CAP10 og Hörð Árnason á Monnett Moni.


Myndefni úr safni Einars Páls Einarssonar.