Það var á því herrans ári 1981

Brot úr íslenskri módelsögu en einnig eldra flugefni
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10788
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Það var á því herrans ári 1981

Póstur eftir Sverrir »

Sem maður að nafni Art Schroeder, þáverandi ritstjóri Model Airplane News, þáði heimboð frá Íslendingum og dvaldi hér í tvær vikur snemma í júní. Hér má nálgast alla söguna á PDF formi.

Þakka Einari Páli fyrir lánið á tímaritinu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Gaui
Póstar: 3223
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Það var á því herrans ári 1981

Póstur eftir Gaui »

Það var afskaplega gaman þegar Skröderinn vildi ekki fljúga í átt að Vífilfelli fyrir ofan Sandskeið af því hann hélt að fjallið væri svo nálægt. Hann gerði sér ekki alveg grein fyrir því hvað loftið hérna er tært.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10788
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Það var á því herrans ári 1981

Póstur eftir Sverrir »

Þessir útlendingar! ;)
Icelandic Volcano Yeti

Svara