Reykjaneshöllin - 4.desember 2009

Heitasta greinin í dag
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reykjaneshöllin - 4.desember 2009

Póstur eftir Sverrir »

Ingólfur var að fá nýjar vélar í dag og við tókum forskot á sæluna og tókum nokkra hringi á þeim. Þetta voru Blade mCX S300 frá E-Flite og Vapor frá ParkZone.

Það er svakalega mikill munur á Blade S300 og gömlu góðu Blade CX, þessi er t.d. líkari „hefðbundnari“ þyrlu í stjórnun og svo auðvitað mikið meira fyrir augað. Vapor kom líka skemmtilega á óvart en plássið var full þröngt svona fyrir fyrstu flugin, það verður gaman að sjá hana í Reykjaneshöllinni á sunnudaginn kemur, hún lofar alla veganna góðri skemmtun.

Skyldi þetta vera fyrsta inniflugs samkoman í Grindavík!? :D

Pluma strax komin í lóðrétta stöðu, ekki lengi að þessu kallinn!
Mynd

Blade S300.
Mynd

Löng lokastefna.
Mynd

Hin gríðarþunga Vapor, heil 15 grömm!
Mynd

Frekar gufuleg mynd.
Mynd


E-Flite Blade S300.


ParkZone Vapor.
Icelandic Volcano Yeti
Svara