Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Heitasta greinin í dag
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir Sverrir »

Háskóladagurinn var haldinn í dag og þar var nóg að gera við að fanga tilvonandi nemendur eða réttara sagt athygli þeirra. Samkeppnin er hörð og öllum brögðum beitt. Keilir tók tæknina í sína þjónustu og fékk lánað fjarstýrt loftskip sem vakti mikla athygli þar sem það sveif um sali og milli hæða.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir Sverrir »

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir Páll Ágúst »

Og hver stýrði???
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
NonniNýji
Póstar: 12
Skráður: 22. Jún. 2009 12:12:36

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir NonniNýji »

Ég ætla að giska að Sverrir sé flugmaðurinn
kv Nonni Nýji
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir Sverrir »

Fengir prik fyrir það gisk. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
NonniNýji
Póstar: 12
Skráður: 22. Jún. 2009 12:12:36

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir NonniNýji »

jæja Sverrir er þetta er það hraðfleigasta sem þú hefur flogið og það erfiðasta ;)
kv Nonni Nýji
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir Sverrir »

Kannski ekki það hraðfleygasta en það er smá kúnst að láta þetta svífa mjúklega um loftrýmið, tala nú ekki um þegar sviftivindar, uppstreymi og góð hringrás er á svæðinu að stríða manni.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Háskólatorg - 20.febrúar 2010

Póstur eftir Sverrir »

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara