Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Heitasta greinin í dag
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

Ég teiknaði þær bara báða sjálfur í Rhino, mér finnst það vera stór partur af "fjörinu". En það er örugglega hægt að finna einhverjar teikningar á netinu í dxf og það er fullt til á öðrum formum d.t. pdf sem hægt er að converta yfir í dxf.
Ég er að nota 3mm carbite burr, á 500mm/min. Það er samt eginlega of hægt og þessvegna er aðeins að bráðna brúnin á efninu. Vandinn er bara að það er það hraðasta sem borðið mitt kemst án þess að missa step, þangað til keðjudrifið dettur í hús (það er sennilega á 700km/h hraða yfir hafinu í þessum töluðu orðum jibbíí).
Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Pitts boy »

Takk fyrir það Strákar. Skutlast í Tómó og Handverkshúsið í næstu borgar ferð :)

Já þá fer þetta að ganga þegar þú verður komin með "keðjur", það er snilld virkar fínt hjá mér.
Hvernig ertu að festa plastið niður á borðið Einar?
það er mjög gaman að teikna, er aðeins að komast uppúr byrjunar skrefunum í cad teikningu. :rolleyes:
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

Ég nota bara svona contact lím á spraybrúsa og spreyja aðeins á plötun og þá klístrast hún við borðið.

"Plank X" er aðeins farinn að taka á sig mynd og verður gaman að prufa hann á sunnudaginn:

Mynd
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

Það er allt í gangi í ekFab, í þessum töluðu
Plank X rúllar út af færibandinu hver á fætur annarri:

Mynd
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

Jæja, það er sitthvað spennó í gangi hjá ekFab.

Version 2.0

Mynd
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

From art to part...


Mynd

Klár í morgundaginn:

Mynd
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Jónas J »

Lítur annsi vel út hjá þér :)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir maggikri »

Mynd
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir maggikri »

Depron efnunin heldur áfram. Gunni H.V og Krummi efna niður í tvær Robbe Hawk vélar.
Mynd
kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5603
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir maggikri »

Mynd Mynd
Svara