Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Heitasta greinin í dag
Svara
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir ErlingJ »

get nú ekki annað en komentað á þetta.

í airbrush er ætlast til að maður mixi mikið til litina sjálfur.

tónar þá til með öðrum litum.kveðja
Erling
ps hérna er ein sem ég gerði á herbergisveggin hjá 8 ára gutanum(hann bað sjálfur um þetta þema )

Mynd

Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 596
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=ERLINGJ]get nú ekki annað en komentað á þetta.

í airbrush er ætlast til að maður mixi mikið til litina sjálfur.

tónar þá til með öðrum litum.kveðja
Erling
ps hérna er ein sem ég gerði á herbergisveggin hjá 8 ára gutanum(hann bað sjálfur um þetta þema )

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 652697.jpg[/quote]
Flott mynd Erling!
En fær strákurinn nokkuð martraðir? :)
kveðja
Gunni Binni

Passamynd
maggikri
Póstar: 4566
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir maggikri »

[quote=ERLINGJ]get nú ekki annað en komentað á þetta.

í airbrush er ætlast til að maður mixi mikið til litina sjálfur.

tónar þá til með öðrum litum.kveðja
Erling
ps hérna er ein sem ég gerði á herbergisveggin hjá 8 ára gutanum(hann bað sjálfur um þetta þema )

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 652697.jpg[/quote]
Sæll Erling!
Ég er bara að byrja í þessu Airbrushi, kann ekki mikið á þetta ennþá. Ég var að mixa eitthvað af litum. Ég fann engan rauðan hjá þér í Poulsen, alla vega ekki í þessari línu sem ég var með. Fullt til af öðrum litum sem er ekki hægt að setja á depron eða er það?

Þú getur kannski leiðbeint kallinum með hvað er hægt að nota. Ég hitti bara Begga vin minn þarna og ég spurði um þig og fékk þær upplýsingar að þú værir uppi á skrifstofu. Flott að fá líka 20% afslátt. kv MK

Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir ErlingJ »

Gunni :
hann segist ekki fá martraðir ;)
reindi nú samt að hafa svoldin teiknimyndafíling í þessu ,hefði geta gert þetta töluvert alvörulegra.

maggikri:
rauður var bara uppseldur ,hefði ég vitað af þér þá hefði ég kanski getað reddað þér rauðum.
það er hægt að nota alla þá liti sem eru úr vatnslínunni bæði solit, perlu og sanseraða liti á Depronið en ekki litina frá house of colors (allavega taka prufusprautun áður)

ég notaði engöngu vatnslitina í verkið mitt og er þetta verk No 3-4 hjá mér þannig að ég er nú bara birjandi í þessu líka ;)

þó svo að ég nefni hér vatnsliti þá er ekki ætlast til þess að notað sé vatn til þynninga ,heldur er notað sérstakur reduser (alcaholbased efni)

en það má nota vatn til þrifa á penna og áhöldum.

varast skal að nota spreybrúsa þar sem þeir innihalda Acinton sem étur upp frauð.

ef það eru einhverjar spurningar þá er um að gera senda mér póst á
erling hjá poulsen.is

kveðja
Erling

Passamynd
maggikri
Póstar: 4566
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir maggikri »

Þessi fékk smá andlitslyftingu!! Extra 330SC
Mynd
og þessi er alveg að verða tilbúin. Extra 330SC
Mynd
Þessi fékk líka smá andlitslyftingu! Yak 54
Mynd
Og þessi fór í slipp eftir nokkra árekstra ofl. Indoor Hawk-Fréttavefshaukurinn.
Mynd
Þessi var sett saman eftir teikningum, en var aldrei fugl eða fiskur. Yak 55
Mynd
Enn ein vélin úr verksmiðjunni og fleiri á leiðinni.
Mynd
Úti vél úr 6mm Deproni
Mynd
Hawk settur saman um jól 2009 af MK og SG
Mynd
Yak 54 sem SSM hannaði trim scheme á.
Mynd
Osiris V2
Mynd


Mynd

Mynd

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Mynd Mynd MyndMynd Mynd Mynd Mynd
MyndMynd
Mynd
Mynd

Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2913
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Gunni Binni]...
Flott mynd Erling!
En fær strákurinn nokkuð martraðir? :)
kveðja
Gunni Binni[/quote]
Ætli þetta sé nú ekki frekar til að halda mömmu úti :D

Sammála því, þetta er flott vinna Erling..
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Passamynd
lulli
Póstar: 1104
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir lulli »

Þessi er glóðvolg úr Einar-aK verksmiðjunni og heitir því EKstra.
óvart varð hún örlítið S-bach útlítandi vegna litaskemunnar.
Mynd
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja

Passamynd
einarak
Póstar: 1534
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

Ok önnur að koma úr prentun hjá ekFab
The Mysterious Plank X

Mynd
Mynd
Mynd

Passamynd
Pitts boy
Póstar: 140
Skráður: 22. Feb. 2006 13:49:32

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Pitts boy »

Nú er það ljótt...!!! Eða kanski ekki... :) Held að Depron flensan sé að smitast hér austur fyrir fjall :p

Ég er orðin ansi spenntur að fara að græja mér eina svona. Held að ég eigi Mótor og hraðastýringu sem gæti gengið en hvernig rafhlöður er verið að nota. lipo. 2sellur eða ? og hvað stórar í ma.? það skutlar kannsi einhver inn HK-link á eitthvað sem gæti passað.

Ég sé að Nafni minn er farina að dæla út úr CNC græjunni sinni vélum. Hefur þú sótt teikningar .dxf á netið og þá hvar eða ertu að teikna sjálfur Einar? (ég hef fundið fullt af .pdf teikningum) Hvaða fræs (tönn) ert þú að nota og hvað feed rate.

Eruð þið að kaupa Depron, carbon-stangi og lím í Tómstundahúsinu?
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10799
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Sverrir »

2ja til 3ja sellu 250-400mah er frekar algengt í þessum vélum, sumir eru með fleiri mah en léttleikinn gildir.

Depron og carbon í Tómó, ef þú kaupir lím þar ekki kaupa kickerinn, keyptu frekar BSI kickerinn frá Handverkshúsinu(foam límið þar er líka mjög fínt).

2S350mah, 2S370mah, 3S350mah & 3S370mah.
Icelandic Volcano Yeti

Svara