FAI - World Games 2013 AeroMusicals

Heitasta greinin í dag
Svara
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 508
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: FAI - World Games 2013 AeroMusicals

Póstur eftir Eysteinn »

Heimsmeistaramótið í tónlistar innanhúsflugi fór fram fyrir stuttu og hér er Andres LEONI (ARG-ESP).
Glæsilegt hjá honum.Hér er Alan GOLJEVSCEK frá Slóvenju.


Kær kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.

Passamynd
maggikri
Póstar: 4566
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: FAI - World Games 2013 AeroMusicals

Póstur eftir maggikri »

Þetta er snilld. Strax farinn að hlakka til inniflugsins í vetur. Fljótlega að huga að sníða út vélar og panta rafhlöður og skipuleggja landsliðsæfingar. Verður þú með í vetur Eysteinn?
kv
MK

Svara