Síða 1 af 1

Re: Núna er tíminn!

Póstað: 13. Nóv. 2017 21:08:37
eftir Örn Ingólfsson
Sælir félagar, það hefur kannski ekki farið framhjá ykkur inniflugs mönnum að áhuginn hafi dvínað hjá mér, ég til dæmis tók bara tvö stutt flug í gær og sagði það upphátt að ég væri kominn með leið á þessu og nennti þessu ekki.
Nú er kominn glóð í karlinn aftur og sennilega tilefni til þess að smíða nýjan kassa...
Hver vill vera með og kaupa svona, nenni ekki að vera einn í landsliðinu alltaf hreint...???

Um ræðið F3P vél sem kemur í kitti með öllu (mótor,esc, etc....) stykkið kostar 120 euro fyrir utan flutning og viktar kvikindið 55gr ready to fly.
Hönnuður og Legend er sjálfur Donatas, allir sem eru á lífi vita hver hann er...


http://www.pauzuolis-rc.com/rc-shop/rc- ... trino-2018


Áhugasamir hafið samband við mig.

Örn 8580962

Re: Núna er tíminn!

Póstað: 13. Nóv. 2017 21:28:25
eftir Sverrir
Þessi er svakaleg, Maggi tekur eina ef ekki tvær! ;)

Hægt að taka vængina af og alles! :cool:

Re: Núna er tíminn!

Póstað: 13. Nóv. 2017 21:34:54
eftir Örn Ingólfsson
En þú, þjálfari?

Re: Núna er tíminn!

Póstað: 13. Nóv. 2017 22:04:26
eftir Sverrir
Einhver þarf að fylgjast með ykkur og filma! :D

Re: Núna er tíminn!

Póstað: 14. Nóv. 2017 00:45:05
eftir maggikri
Róa sig. Þú ert nú 3D kóngurinn. Æfa æfa æfa er trikkið. Mig langar nú mest í stóru innivélina hans Donatas, sem er með 165 cm í vænghaf og 190cm í skrokklengd. Við þurfum svo að fá Donatas til okkar.
kv
MK

Re: Núna er tíminn!

Póstað: 14. Nóv. 2017 11:27:26
eftir Örn Ingólfsson
Er ekki ágætt að byrja bara á þessari Magnús?