Síða 1 af 2

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 12. Feb. 2010 16:22:40
eftir Sverrir
Nú fer að styttast í nýja A10 frá Mibo en hún verður enn stærri en núverandi vél og aðeins framleidd í takmörkuðu magni, um 25 vélar á €15.000 skv. mínum heimildum. Nú eru komnar fyrstu myndir frá verksmiðjunni og það er ljóst að vélin verður engin smá smíði.

Á myndunum eru hlutar úr núverandi A10 sem þeir eru þekkastir fyrir til samanburðar.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 12. Feb. 2010 18:12:23
eftir Björn G Leifsson
Er verið að safna?

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 12. Feb. 2010 19:41:02
eftir Sverrir
Fyrir nýju húsnæði, bíl og ég veit ekki hverju til að geta vesenast með gripinn. ;)

Með öllu draslinu þá ertu kominn í ca. €25.000, það er smá aur... æi ég slæ þessu kannski bara upp í kæruleysi, stofna ehf, fer í skuldsettar yfirtökur og næ mér í nokkra milljarða, fæ afskriftir... virkar það ekki annars svoleiðis?

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 18. Maí. 2010 12:51:54
eftir Sverrir
Það er allt í lagi að láta sig dreyma ekki satt. ;)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 26. Maí. 2010 11:57:09
eftir Sverrir
Áfram heldur fjörið!

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 29. Maí. 2010 00:22:04
eftir Sverrir
Vill einhver koma á brimbretti!? Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 29. Maí. 2010 00:57:52
eftir Guðjón
sjæsinn!!!

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 29. Maí. 2010 23:42:28
eftir Gaui
ég ætla EKKI að panta eina svona!

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 29. Maí. 2010 23:51:10
eftir Sigurður Sindri
váaa hvernig mótor fer i þessa ?

Re: Styttist í nýju A10 frá Mibo

Póstað: 29. Maí. 2010 23:55:39
eftir Sverrir
Hún flýgur eflaust nokkuð skammlaust á tveimur 120N mótorum(12kg) en 160N mótorar verða eflaust algengastir, Ali vinur okkar ætlar að vera með 200N mótora í sinni. ;)