N4S

Þeim fer fjölgandi
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: N4S

Póstur eftir Sverrir »

INFERNO + BEHOTEC JB 180 TURBINE,
5.2 KG + 1.6 KG kerosin, appropriate thrust.
2 x Futaba BLS155 Servos.
Wingspan: 1m
Length: 1.2 m
Speeds with more RPM were 398 and 402 mph.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: N4S

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Það sem er smá klikkað í þessu er að hreyfiorkan í þessu kvikyndi er uþb 109 kJ sem er nokkurn vegin sama og þriggja og hálfs tonna vörubíll á 90 km hraða á klukkustund.
Flugmaðurinn stendur þarna óvarinn úti á túni með græjuna æðandi rétt hjá. Helvíti vont að fá þetta í sig, geri ég ráð fyrir.
Og tryggingafélagið mundi sennilega malda í móinn þegar ekkjan vil fá úr líftryggingunni.

Spurning hversu mikið ttraust maður getur borið til Futaba?? :)

Svona reiknar maður hreyfiorku hlutar (formúlan breytist í broskall ef maður setur hana ekki í kóðaglugga):

Kóði: Velja allt

E=(m*v^2)/2
m= massinn í kílógrömmum; v = hraðinn í metrum á sekúndu

400 mph = 179 m/s; 90 km/klst = 25 m/s
með Wesserbisserkveðjum :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: N4S

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Já Björn minn .
Ef þú notar Futaba eru þér allar leiðir færar.
´Hef reynt það sjálfur.
Pétur Hjálmars
Svara