Hobby King á leið í „þotuöldina“

Þeim fer fjölgandi
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobby King á leið í „þotuöldina“

Póstur eftir Sverrir »

Svo segir slúðrið að þeir séu að vinna að sínum eigin mótor(í 80-100N stærð).

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Hobby King á leið í „þotuöldina“

Póstur eftir Gunni Binni »

Nú eru Hobbykingaðdáendur að verða æstir sbr. bloggið þeirra:
kveðja
Gunni Binni
26/08/2011 6:09:31 PM
Mynd
HobbyKing turbine T2 Test Prototype 3.
Ready for production.
It wont be long before we will have these on our site and ready to ship!
mark-james 26/08/2011
WHEN WHEN WHEN I WANT I WANT I WANT
megafly 26/08/2011
What size ?????????

:)
26/08/2011
cheap turbine cheap servos cheap rx cheap pilot= big problem :S
CMANERO 26/08/2011
EXCELENTE !!!! GOOD NEWS !!!! price estimated ????.. i'm wait for buy ???
Anthony_Hand 26/08/2011 Eigandi HK
cheap turbine cheap servos cheap rx cheap pilot= good times! :o)
tomer_inbar 26/08/2011
Until it will be release I'm thinking what to do with the motor XD
MCOPFER 26/08/2011
I want to fit it in a 500gt wonder what my gear ratio will be..... have fun ..M Copfer
hadirabie 27/08/2011
when is it going to be sold on your website and how much do you expect it to be ?

i3dm2 27/08/2011
I have been waiting for the HK turbine for a long time.

Anthony, whats the thrust and estimated price ?
mrfourtysevenman 27/08/2011
SWEET MOTHER MARRY JESUS
palnka 27/08/2011
Thats Great!!!!, when arrive!!!!
Bullett 27/08/2011
Wow! Going to be lots of interest in this.
What is the expected thrust?
BB-Q 27/08/2011
Have you worked out how to do the support for Europe and the colonies (America)? How much thrust? When's a REALISTIC stocking date?
MickeyPL 27/08/2011
I would recommend to buy good insurance before starting the turbine :]
Shays 27/08/2011
It looks very interesting. I'm anxious to see the pricing. Shay
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hobby King á leið í „þotuöldina“

Póstur eftir Agust »

Hvað ætli sé "cheap turbine" komið á klakann?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobby King á leið í „þotuöldina“

Póstur eftir Sverrir »

Verða væntanlega aldrei svo „cheap“ ef þeir ætla að standa sig, þú getur fengið nýja Jetcat og Merlin hingað heim á ~320 með öllum gjöldum frá Bretlandi. Svo má líka skoða notaðar vélar úti og fá þá jafnvel flugklára vél á svipaðan aur. Þeir munu væntanlega verða í svipuðum verðflokki og Kingtech mótorarnir(~295 hingað heim) sem hafa verið að koma sterkir inn síðasta árið.

Eitthvað hafa hlutirnir samt breyst á síðustu mánuðum og hér má sjá hvernig mótorinn lítur út.

Mynd

Ef mönnum finnst hann kunnuglegur þá er það ekki skrýtið þar sem hann virðist vera byggður á svipaðan hátt og RP70.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hobby King á leið í „þotuöldina“

Póstur eftir Sverrir »

Styttist í þetta hjá þeim.



Icelandic Volcano Yeti
Svara