Stórasta flugmódelið í Danmörku

Þeim fer fjölgandi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10786
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Sverrir »

Módelmenn í Danmörku ætla að eyða helgina í að byggja stærsta flugmódel landsins. DC-10 í skalanum 1:10 en á sama tíma á að halda þyngdinni undir 25 kg. Lengdin verður 5.5 metrar og vænghafið 5.1 metrar.

Þrjár vefmyndavélar verða á staðnum svo engin ætti að missa af neinu.
http://www.mfk-falken.dk/webcam/index.html
http://www.mfk-falken.dk/webcam/dc-10.html

Smíðaþráðurinn er svo á spjallinu þeirra.
http://www.modelflyvning.dk/forum/showt ... hp?t=57282

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
einarak
Póstar: 1534
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir einarak »

snilld, þarna eru menn að fá sér og allt að gerast

Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2913
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Björn G Leifsson »

"Allt að gerast..."???
Það er sko ekkert að gerast. Tuborginn kominn á borðið og konurnar að snakka. Þetta gengur ekki neitt,,, en svona er það nú oftast í DK. Mikilvægast að hafa það "hyggeligt" :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10786
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Sverrir »

Hægri vængurinn er 3.3kg ef eitthvað er að marka krotið sem á honum sem sést.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
teddi
Póstar: 25
Skráður: 3. Nóv. 2006 22:37:38

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir teddi »

þeir voru ekki lengi að þessu.. flugtak eftir 10 mín! :-)
http://www.mfk-falken.dk/webcam/dc-10.html

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10786
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10786
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10786
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2913
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Flott uppátæki!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10786
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stórasta flugmódelið í Danmörku

Póstur eftir Sverrir »

Smíðamyndir

Icelandic Volcano Yeti

Svara