Hvað er með 6x P-200SX Jetcat mótora og á að vigta ~250 kg?

Þeim fer fjölgandi
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hvað er með 6x P-200SX Jetcat mótora og á að vigta ~250 kg?

Póstur eftir Sverrir »

Ef svarið liggur ekki í augum uppi þá er það An-225 í skalanum 1:10!
Vænghaf 8.8 metrar og 8.4 metrar á lengd og þyngdin er áætluð í kringum 250 kg svona til að byrja með. Hins vegar er spurning hvar hin þýski Bernd ætlar að fljúgja henni því hinar ástkæru EASA reglur tiltaka 150 kg sem hámarks flugtaksþunga ómannaðra loftfara.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hvað er með 6x P-200SX Jetcat mótora og á að vigta ~250 kg?

Póstur eftir Gaui »

Hver segir að þetta verði ómannað? Þetta er stærra en margar smáflugvélar (fis)

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara