Síða 1 af 2

Re: Ultra Flash

Póstað: 20. Des. 2011 19:48:41
eftir INE
Ástrali að fljúga Ultra Flash um helgina:



Re: Ultra Flash

Póstað: 20. Des. 2011 21:11:50
eftir lulli
Það er ekki manneskjulegur hraði þarna á þessu!!.... nema í lendinguni.
Þú hlýtur að hafa svitnað við að sjá flugtakið og flugið herra Ingólfur :)

Re: Ultra Flash

Póstað: 20. Des. 2011 21:56:36
eftir Sverrir
[quote=lulli]Það er ekki manneskjulegur hraði þarna á þessu!![/quote]
Mér skilst að það sé hægt að ráða hraðanum með pinnanum sem er vinstra megin á fjarstýringunni!!!

Sel það ekki dýrara en ég stal því! :D

Re: Ultra Flash

Póstað: 20. Des. 2011 22:54:06
eftir Fridrik
Heyrðu nú mig Sverrir, þegar þú settir upp mína um daginn þá sagðir þú að þetta vinstra megin væri ON/OFF rofinn ? eða er það bara út af ég er bara með P80 !!!!!

Re: Ultra Flash

Póstað: 20. Des. 2011 22:57:25
eftir Sverrir
[quote=Fridrik]Heyrðu nú mig Sverrir, þegar þú settir upp mína um daginn þá sagðir þú að þetta vinstra megin væri ON/OFF rofinn ? eða er það bara út af ég er bara með P80 !!!!![/quote]
Mynd

Re: Ultra Flash

Póstað: 21. Des. 2011 08:56:45
eftir einarak
Þetta er ekki hægt!

Re: Ultra Flash

Póstað: 21. Des. 2011 09:07:26
eftir Gaui
Ingólfur
Mér fannst myndatakan ekki eins góð og hjá konunni þinni. Maður sá flugtak og lendingu og svo himinn og haf á milli, en engan vörubíl!

:cool:

Re: Ultra Flash

Póstað: 21. Des. 2011 10:26:35
eftir Björn G Leifsson
[quote=Fridrik]Heyrðu nú mig Sverrir, þegar þú settir upp mína um daginn þá sagðir þú að þetta vinstra megin væri ON/OFF rofinn ? eða er það bara út af ég er bara með P80 !!!!![/quote]
Ekki í fyrsta skipti sem Ritstjórinn tekur feil og setur retract servóið á þróttluna og í góðum Micro$oft anda þá útskýrir hann að þetta eigi að vera svona,,, bara fítus. :lol:

Re: Ultra Flash

Póstað: 21. Des. 2011 10:59:24
eftir Sverrir
[quote=Björn G Leifsson]Ekki í fyrsta skipti sem Ritstjórinn tekur feil og setur retract servóið á þróttluna og í góðum Micro$oft anda þá útskýrir hann að þetta eigi að vera svona,,, bara fítus. :lol:[/quote]
Nú bjarga ég auðvitað heiðri mínum með því að upplýsa alþjóð um að ekki þarf servó til að stjórna hraða eldsneytisinnspýtingar á þotumótorum! Mynd

Re: Ultra Flash

Póstað: 21. Des. 2011 15:22:40
eftir Sverrir
Svo má sjá nokkrar stóru systur fljúga saman í byrjuninni á þessu vídeói > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=4624

Svo má ekki gleyma hraðametinu(conventionally configured).