A123 or LiFePO4 pack

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: A123 or LiFePO4 pack

Póstur eftir Haraldur »

Það er örugglega búið að fjalla um þessi batterí áður hér en er þetta það næsta nýja?

Hvernig hleður maður þetta?
Sérstak hleðslutæki?

http://media.hyperion.hk/dn/fg3radio/
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: A123 or LiFePO4 pack

Póstur eftir Sverrir »

Lofa mjög góðu og hafa verið að koma vel út, módelmenn voru að rífa í sundur DeWalt rafhlöðupakka fyrir nokkrum árum til að nálgast þessar rafhlöður á skikkanlegu verði en þær eru nú yfirleitt komnar á fínt verð í dag.

Hægt að hlaða þær á allt að fjórfaldri rýmd pakkans(4C, sumar meira), LiPo í dag eru yfirleitt 1C þó einhverjir pakkar séu til upp í 2C svo þetta gefur ýmsa möguleika, t.d. mætti hlaða rafhlöðurnar á sama tíma og vélin er fyllt af eldsneyti. Það þarf þó sérstakt prógram í hleðslutækið nema rafhlöðupakkinn sé með „stjórnborði“ sbr. t.d. Duralite rafhlöðurnar. Svo þarf að balance-a þær eins og LiPo.

Flest stóru nöfnin í dag eru farin að bjóða þessa pakka, svo eigum við sjálfsagt eftir að sjá meira af þeim á næstu árum.
Icelandic Volcano Yeti
Svara