LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Eru ekki allir í stuði!?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir Sverrir »

[quote=lulli]Ætli Duralite hleðslutækið höndli A123 ? Spyr sá er ekki veit =)[/quote]
Ef það eru A123 frá Duralite, hleðslutækið sjálft er ekki að gera neitt nema senda ákveðinn straum í rafhlöðuna. Það er kubbur í Duralite rafhlöðunum sem sér um alla vinnuna.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir INE »

[quote=Sverrir]Eru menn þá að spá í Mk3 eða 6V græjunum?[/quote]
Datt í hug að þessi Mirracle Switch MK2 væri sniðugur til að ég geti notað 11.1V battery fyrir móttakara ( http://www.maxxprod.com/mpi/mpi-21.html ... e%20Switch )

Hann er með dual input og dual output. Væri hægt að hafa 2 eins battery og tengja við sitthvort input en síðan tengja bæði output samann með "Y" og þaðan í móttakara. Ef annað battery myndi klikka þá héldi hitt áfram að gefa straum?

Kveðja,

Ingólfur.
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11420
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: LIPO rafhlöður fyrir móttakara?

Póstur eftir Sverrir »

Annar rafhlöðu útgangurinn fer í batterý portið á móttakaranum, þú getur svo tengt hin inn á eitthvert servó portið með y snúru ef þú átt ekkert laust, en ekki tengja rafhlöðuskottinn saman með Y.
Icelandic Volcano Yeti
Svara