spektrun AR500 vs AR600

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1404
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: spektrun AR500 vs AR600

Póstur eftir Haraldur »

AR500 er 5 rása og AR600 er 6 rása.
Báðir eru þeir með 6 útganga.
AR500 er með tvo ail útganga en AR600 er með ail og aux1 útganga, þ.s. aux1 er notaður fyrir aileron2. Báðir eru einng með, batt, throttle, elev, rudder og gear útganga.

Nú er spurningin í AR500 eru ail útgangarnir tengdir saman á eina rás, þ.e. virka sem Y-tengi eða eru tvær rásir og þá fixed á ail?

Ég er með flugvél sem þarf 5 rásir. 2 í V-stél, 2 í væng og 1 í throttle.
Get ég notað AR500 og þá raðað servó á þeir rásir sem ég vil? Hvaða rásir get ég notað?

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: spektrun AR500 vs AR600

Póstur eftir Sverrir »

Já, ef þú ert með V-stél þá notarðu rudder og elevator í það, kíktu í handbókinni til að fá á hreint hvernig þetta virkar með aileron-ur, sennilega eins og Y-tengi. Ef þú þarft tvær rásir á aileron notaðu þá gear rásina.
Icelandic Volcano Yeti

Svara