Bungymania - Outrunner prófanir

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
SteinarHugi
Póstar: 35
Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22

Re: Bungymania - Outrunner prófanir

Póstur eftir SteinarHugi »

Sælir strákar,

Ég er að smíða Super Chipmunk (CG smíðakit) sem verður rafknúin. Komst fljótlega að því að HobbyKing væru ódýrastir en því miður eru oftar en ekki eyður í spekkunum hjá þeim. Eftir nokkra leit rambaði ég inn á franskan vef, Bungymania. Hann inniheldur nokkuð ítarlegar niðurstöður úr real-world prófunum á m.a. mörgum af Turnigy mótorunum. Hjálpar til við að leysa mótor+ESC+battery+prop hausverkinn, trúarbragðalaust!

kv, Steinar Hugi

P.S. Fyrir áhugasama endaði ég á að panta Turnigy AerodriveXp 46 SK Series 50-55 580Kv mótor, Turnigy Brushless ESC 85A w/ 5A SBEC hraðastýringu, ZIPPY Flightmax 5000mAh 6S1P 20C battery og nokkra mismunandi propa. Ætla að tilraunast með þetta og svo kemur í ljós í sumar hvort hún fljúgi ;-)

Svara