Hvað er að þegar...?

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hvað er að þegar mótorinn veit ekki hvort hann á að snúast rétt eða rangt?
Ég er búinn að prófa tvær hraðastýringar og tvo svona mótora.
Getur verið að kínakallarnir séu að senda okkur ónýtt drasl?? :(
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Agust »

Áttu við að mótorinn snúist stundum rangsælis og stundum réttsælis þegar hann fer af stað? Alveg tilviljanakennt? Ef svo er, þá giska ég á að sökudólgurinn sé hraðastýringin.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

hmm... varla hraðastýringin. Þetta eru þriggja fasa riðstraumsmótorar. Tengdir með þremur þráðum við hraðastýringuna. Ef þú víxlar einhverjum tveimur þráðum/fösum, sama hverjum, þá snýrðu snúningsáttinni við. Ekkert dularfullt við það. Ertu að tengja mótorinn ýmist í eina eða aðra áttina? Þarft bara að prófa í hvora áttina hann snýst og ef vitlaust þá víxlarðu tveimur vírum.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hann er að hökkta en nær sér svo á rétta snúninginn.
Kv.
Gústi
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Agust »

Björn. Prófaðu að tengja tvo svona mótora inn á eina hraðastýringu. Til dæmis í tveggja hreyfla flugvél. Gengur það? Hvað gerist? Hvers vegna?



http://en.wikipedia.org/wiki/Brushless_ ... tric_motor

Controller implementations.
Because the controller must direct the rotor rotation, the controller requires some means of determining the rotor's orientation/position (relative to the stator coils.) Some designs use Hall effect sensors or a rotary encoder to directly measure the rotor's position. Others measure the back EMF in the undriven coils to infer the rotor position, eliminating the need for separate Hall effect sensors, and therefore are often called sensorless controllers. Like an AC motor, the voltage on the undriven coils is sinusoidal, but over an entire commutation the output appears trapezoidal because of the DC output of the controller.

The controller contains 3 bi-directional drivers to drive high-current DC power, which are controlled by a logic circuit. Simple controllers employ comparators to determine when the output phase should be advanced, while more advanced controllers employ a microcontroller to manage acceleration, control speed and fine-tune efficiency.

Controllers that sense rotor position based on back-EMF have extra challenges in initiating motion because no back-EMF is produced when the rotor is stationary. This is usually accomplished by beginning rotation from an arbitrary phase, and then skipping to the correct phase if it is found to be wrong. This can cause the motor to run briefly backwards, adding even more complexity to the startup sequence. Other sensorless controllers are capable of measuring winding saturation caused by the position of the magnets to infer the rotor position.

Nafni: Prófaðu að tengja mótorana inn á hraðastýringu frá öðrum framleiðanda. Hvað gerist?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir einarak »

Ókeypis innskot:
Í High end brushless mótorum fyrir fjarstýrða bíla er einmitt sensor sem skynjar stöðu mótors, það er til að stytta þann tíma sem mótorinn er að hugsa í hvora áttina hann á að snúast og eikur þannig viðbragðið í mótornum.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Hann er að hökkta en nær sér svo á rétta snúninginn.[/quote]
Þá mundi eg halda að eitthvað væri að græjunni.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Ágúst Borgþórsson]...
Getur verið að kínakallarnir séu að senda okkur ónýtt drasl?? :( ...[/url][/quote]
Það er auðvitað fráleit hugmynd ;)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 903
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hvað er að þegar...?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Jæja drengir mínir. Vandinn var ekki merkilegri en það að ég var með of þunga skrúfu 12,5x6,5
ég skipti og setti 9x5 og þá virkar allt eðlilega ;)
Það gat ekki verið að vinir okkar væru að senda okkur eitthvað drasl.
Kv.
Gústi
Svara