Hleðslutæki

Eru ekki allir í stuði!?
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir Haraldur »

Hæ allir!
Eftir því sem batteríium fjölgar þá eykst þörfin fyrir hleðslu. Til að hlaða LiPo batteríiin þá er ég með Pro Peak - Prodigy II, sem er mjög gott tæki og hefur og þjónar mér vel. Nú þarf ég að finna mér aukahleðslutæki.
Spurningin er ætti ég að fá mér annað Pro Peak tæki eða eitthvað annað?

Mér langar í tæki sem getur hlaðið 4 batteríi í einu.
http://www.sussex-model-centre.co.uk/sh ... p?id=30232

Hvaða tæki eru menn með og hvaða reynslu hafa menn af þeim?
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Haraldur]Hæ allir!
Eftir því sem batteríium fjölgar þá eykst þörfin fyrir hleðslu. Til að hlaða LiPo batteríiin þá er ég með Pro Peak - Prodigy II, sem er mjög gott tæki og hefur og þjónar mér vel. Nú þarf ég að finna mér aukahleðslutæki.
Spurningin er ætti ég að fá mér annað Pro Peak tæki eða eitthvað annað?
Mér langar í tæki sem getur hlaðið 4 batteríi í einu.

Hvaða tæki eru menn með og hvaða reynslu hafa menn af þeim?[/quote]
Þetta tæki er snilld! http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... aff=104285
Nota varla öll hin tækin mín.
Þarf að kaypa samt fleiri tengibretti og snúrur með og straumgjafa keypi ég í Tómó.
? hvort þetta sé sniðugt noti maður bara 3ja cellu lipó?
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... aff=104285

Kveðja
Gunni Binni
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir Gunni Binni »

SMC-tækið er greinilega sama tækið en dýrara en hjá vinunum........... :-)
kv.
GBG
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11419
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir Sverrir »

Held að það sé ekki spurning að næsta tæki sem verði tekið inn verði Quad. Hitec er líka með eitt í sínu nafni en dýrara en hjá vinunum eins og gera mátti ráð fyrir.

Hvað reynslu varðar...

Turnigy A-6-10, hleður upp í 6S og er 200W.
Mynd

e-Station BC6, bæði 220V og 12V, hleður upp í 6S, er ekki nema 50W.
Mynd

e-Station 301DX, lítið og nett, tekur þó ekki nema 5S í lipo.
Mynd

Orbit Pocketlader, lítið og nett, uppfæranlegt, tölvutengjanlegt, tekur þó ekki nema 5S í lipo.
Mynd

Robbe Infinity II, fyrsta alvöru tækið, fjölbreytt og nokkuð imbahelt, tekur þó ekki nema 5S í lipo.
Mynd


Allt eru þetta góð tæki sem reyndust mér vel þegar á þurfti að halda og get ég hiklaust mælt með þeim öllum. Það er svo aftur á móti spurning hvað hentar best í hverju tilviki fyrir sig. 50W tæki eru t.d. eiginlega of lítil þegar komið er í 5S og stærri lipo pakka með meir en 3500mah rýmd, þá að því leyti hversu langan tíma hleðslan tekur.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir Haraldur »

GB, selja HK, auka bretti fyrir Quad tækið? Hefurðu séð það?
Passamynd
SteinarHugi
Póstar: 35
Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir SteinarHugi »

Svo er það hin leiðin. Sum dýrari lipo battery eru komin með max charge rate upp á 10C (td. Turnigy Nano-tech). Fyrir 5000mah 6s batterý þarf aflið út úr hleðslutækinu að vera 5*10*25.2 = 1260W til að fullnýta það. Þá væri hægt að fljúga meira og minna allan daginn með tveimur battery-um með því að hringsóla þeim úr vélinni og í hleðslu.

Edit: 25.2v í stað 22.2v
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir Haraldur »

[quote=SteinarHugi]Svo er það hin leiðin. Sum dýrari lipo battery eru komin með max charge rate upp á 10C (td. Turnigy Nano-tech). Fyrir 5000mah 6s batterý þarf aflið út úr hleðslutækinu að vera 5*10*25.2 = 1260W til að fullnýta það. Þá væri hægt að fljúga meira og minna allan daginn með tveimur battery-um með því að hringsóla þeim úr vélinni og í hleðslu.
Edit: 25.2v í stað 22.2v[/quote]
Það þyrfti öflugan aflgjafa til að knýja hleðslutækið. Er hræddur um að batteríið í bílnum muni ekki þola 50A afhleðslu í mörg skipti, jafnvel þó að bílinn sé í gangi.
Og heima straumbreytirinn (230v -> 13.5v) gengi ansi heitur.
Passamynd
SteinarHugi
Póstar: 35
Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir SteinarHugi »

Mig grunar að stóru hleðslutækin noti meiri spennu, þetta 1Kw vill helst 23v.
En já, við erum að tala um ansi hressilegan spenni. Álag á stakt 12v bílabatterý væri 105A, minnir að batterýið í bílnum mínum sé max 70A.
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Hleðslutæki

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Haraldur]GB, selja HK, auka bretti fyrir Quad tækið? Hefurðu séð það?[/quote]
Já eins og Sverrir bendir á eru til ýmis tengibretti en ég keypti http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... aff=104285 tengibretti og http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... aff=104285 straumsnúru fyrir alla canalana. Það fylgdi eitt eða tvö sett með. Þetta virkar fyrir algengustu HK Lipóana.
Af því að mikið er komið af lipóum með XT60 tengi hef ég lóðað Dean-XT60 breyti.
Tegund tengibretta ræðst af hvaða balans-tengi eru á lípóinum.
Kveðja
Gunni Binni
Svara