Vantar rafhlöður í HK vél

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: Vantar rafhlöður í HK vél

Póstur eftir kpv »

Er að spá í ARF rafmagnsvél frá HobbyKing.
“Battery compartment size is: 50x50x41mm”.
11.1V 1000mah 3S Lipoly
Get ómögulega fundið réttu rafhlöðuna frá þeim fyrir þetta pláss.
Svo þarf auðvitað sérstakt hleðslutæki, eða er það ekki?
Auðvitað væri hentugt að fá allt í sama pakka. Uppástungur?
Hvað þíðir 3S ?

Með kveðju, Kristján á Patreksfirði.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10782
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vantar rafhlöður í HK vél

Póstur eftir Sverrir »

3S þýðir að þú ert með þrjár lipo sellur, hver lipo sella er 3.7V, þannig að 3x 3.7 = 11.1V

Sýnist þú þurfa að fara niður fyrir 1000 mah til að finna rafhlöðu sem kemst nálægt stærðinni á hólfinu.
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... aff=104285
Ertu með tengil á þessa vél sem þú ert að skoða?

Hér er fínt hleðslutæki sem ætti að duga vel næstu árin.
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... aff=104285
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
kpv
Póstar: 82
Skráður: 30. Mar. 2011 11:11:01

Re: Vantar rafhlöður í HK vél

Póstur eftir kpv »

Þegar maður leggur-sig þá líður þetta nokkuð hjá. En þetta er vélin..

http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... aff=104285

Ótrúlegt ef rétta rafhlaðan er ekki til hjá HobbyKing.
Kristján P. Vigfússon.
Módelsmiðja Vestfjarða.

"Árangur er að gera hver mistökin á fætur öðrum af miklum eldmóði."-Winston Churchill

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10782
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Vantar rafhlöður í HK vél

Póstur eftir Sverrir »

Notendur segja í umræðuhlutanum að þessar stærðir sem HK gefur upp fyrir hólfið passi ekki og þú getir notað hvaða 11.1V 1000 mah rafhlöðu sem þú vilt.
Icelandic Volcano Yeti

Svara