Leiðbeiningar um rafmagn

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3631
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Leiðbeiningar um rafmagn

Póstur eftir Gaui »

Ég rakst á Síðu sem heitir Gibbs Guides þegar ég var að spranga um Internetið. Hann er með heilmikið af upplýsingum um alls kyns rafmagnsmál, sem hann selur, en líka fullt af ókeypis greinum. Var að byrja að lesa greinaflokk fyrir þá sem vilja byrja í rafmagninu.

Ekki það ég sé að byrja í rafmagninu ;) -- mér bara datt í hug að einhver hefði áhuga á þessu.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1585
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Leiðbeiningar um rafmagn

Póstur eftir Árni H »

[quote=Gaui]Ég rakst á Síðu sem heitir Gibbs Guides þegar ég var að spranga um Internetið. Hann er með heilmikið af upplýsingum um alls kyns rafmagnsmál, sem hann selur, en líka fullt af ókeypis greinum. Var að byrja að lesa greinaflokk fyrir þá sem vilja byrja í rafmagninu.

Ekki það ég sé að byrja í rafmagninu ;) -- mér bara datt í hug að einhver hefði áhuga á þessu.

:cool:[/quote]
Hilfe! Gaui er farinn að tala um rafmagn og 2.4 gig! Ég held hann hafi rekið hausinn í :D
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Leiðbeiningar um rafmagn

Póstur eftir Spitfire »

[quote=Árni H][quote=Gaui]Ég rakst á Síðu sem heitir Gibbs Guides þegar ég var að spranga um Internetið. Hann er með heilmikið af upplýsingum um alls kyns rafmagnsmál, sem hann selur, en líka fullt af ókeypis greinum. Var að byrja að lesa greinaflokk fyrir þá sem vilja byrja í rafmagninu.

Ekki það ég sé að byrja í rafmagninu ;) -- mér bara datt í hug að einhver hefði áhuga á þessu.

:cool:[/quote]
Hilfe! Gaui er farinn að tala um rafmagn og 2.4 gig! Ég held hann hafi rekið hausinn í :D[/quote]
Ja, balsabitinn í skúrnum á Grísará er greinilega stórhættulegur :D
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Svara