Kínversk powerbox

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Kínversk powerbox

Póstur eftir einarak »

60$ fyrir fullblown power box... of gott til að vera satt eða hvað?
Hver ætlar að prufa?

http://www.sdshobby.net/mini-servo-sect ... -5463.html

Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Kínversk powerbox

Póstur eftir Sverrir »

Sýnist þetta vera klónun af smart-fly.com.

Þú mátt alveg prófa þetta en ég hugsa að ég haldi áfram að notfæra mér þýska hugvitið þegar við á. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Kínversk powerbox

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=einarak]... of gott til að vera satt eða hvað? ...[/quote]
Mjog sennilega. Thvi midur nota their oftast lelegri ihluti i svona staelingar og svo er fragangur, lodningar og annad lika vafasamt. Mundi ekki treysta thessu i neitt mikilvaegt eda dyrt.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Kínversk powerbox

Póstur eftir einarak »

Nei einmitt, og annað líka sem vekur efasemdir er að þetta að geta höndlað input upp að 13V, en það er ekkert heat sink eða slíkt sjáanlegt sem maður mundi halda að væri nauðsýnlegt ef verið er að lækka 13v spennu niður í 5-6v, með allt að 30amp straum.
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Kínversk powerbox

Póstur eftir Agust »

[quote=einarak]Nei einmitt, og annað líka sem vekur efasemdir er að þetta að geta höndlað input upp að 13V, en það er ekkert heat sink eða slíkt sjáanlegt sem maður mundi halda að væri nauðsýnlegt ef verið er að lækka 13v spennu niður í 5-6v, með allt að 30amp straum.[/quote]
Hjá seljandanum stendur "Mini Servo Sectionboard Power Box for gas plane with 20A UBEC"

UBEC stendur yfirleitt fyrir Ultimate Battery Eliminator Circuit, og vísar þá Ultimate til þess að um svokallaða switch-mode rás er að ræða.

Í þannig rás er inngangs-spennunni breytt í hátíðni riðstraums-spennu sem lækkuð er með spennubreyti eða LC rás. Nýtnin í svona búnaði getur verið nærri 90%. Aðeins 10% af aflinu tapast í hita. 5V og 20A gera 100W, og 10% af því eru 10W sem tapast í hita.

Í svona switch-mode rás er straumurinn inn mun minni en straumurinn út. Ef tækið gefur 5V og 20 A eða 100W út, og nýtnin er um 90%, þá fara um 110W inn á tækið sem jafngildir 8,5A inn, ef inngangsspennan er 13V.
8,5A frá batteríunu og 20 A að servóunum.

"Venjulegt" BEC breytir umframspennunni einfaldlega í hita og er því nýtnin léleg. Ef spennan er lækkuð um 7 volt og straumurinn er 20A, þá fara 140W í hita.
20A inn þegar straumurinn er 20A út.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara