Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Eru ekki allir í stuði!?
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hef verið að velta fyir rmér að kaupa nýtt hleðslutæki.
Hafa menn einhverjar skoðanir á því hvað eru góð og örugg tæki á markaðnum í dag.

En það mætti alveg vera hægt að hlaða fleiri en einn pakka í einu og mismunandi tegundir, þar með talið þessi nýju svo sem LiFe. Ekki verra ef tengist tölvu og skráir hleðsluferlið.
(Mér dettur ekki í hug að kaupa eitthvað No-Name Kínadót. Mér er of annt um dótið mitt og húsið til þess.Legg frekar meiri pening í tækið)

Einhver sem hefur stúderað þetta?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
S.A.S.
Póstar: 13
Skráður: 3. Jan. 2012 21:28:18

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir S.A.S. »

sæll Björn ég er aðeins búinn að vera kynna mér þetta og ætla klárlega að fá mér Cellpro Powerlab 8 V2 ég held að maður fái mikið fyrir lítið í þeim kaupum ég hef svo sem enga reynslu í þessu en þetta var það sem mér leist best af því sem ég var búinn að skoða

það býður upp á endalausa möguleika og ef það er tengt við tölvu færðu allar þær stillingar og upplýsingar sem þú þarft

http://www.heliguy.com/Extras/LiPo-Char ... rlab-8-V2/

smá umfjöllun
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1176112

http://www.youtube.com/watch?v=05sgCnDa ... re=related
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Tómas E »

Ég á tvö svona og gæti ekki verið ánægðari.
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... ories.html
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Haraldur »

Ég er með Quadro multicharger frá HK. Allveg brilliant tæki. Hleð fjögur sjálfstæð batterí í einu. Er enga stund að gera mig klárann fyrir inniflugið.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11432
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Sverrir »

Svo má ekki gleyma Graupner!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir INE »

Þetta var fyrsta hleðslutækið sem ég keypti mér. Einfallt í notkun, ódýrt (38$) og hefur aldrei klikkað. Í fyrra bætti ég við öðru eins en aðallega til að eiga sem back-up.

Mynd
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Passamynd
Hreidar
Póstar: 23
Skráður: 2. Ágú. 2011 17:53:40

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Hreidar »

Ein spurning, hvar kaupið þið spennugjafa fyrir þessi tæki? Er hægt að fá þau hér heima á skynsamlegu verði?
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 904
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=Hreidar]Ein spurning, hvar kaupið þið spennugjafa fyrir þessi tæki? Er hægt að fá þau hér heima á skynsamlegu verði?[/quote]
Það er víða hægt að fá spennugjafa. Þeir í Tómó hafa verið með spenna en ég veit ekki um verðið hjá þeim.
Kv.
Gústi
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?

Póstur eftir Þórir T »

Þeir eru nú sjaldnast á skynsamlegu verði, gætir ath verðin hjá Íhlutum eða Miðbæjarradío.
Svara